Ægir - 01.08.1946, Side 32
222
Æ G I R
GAMMA -dieseluélar
eru hæggengar þungbyggðar, 4-gengis
dieselvélar, sem hafa Bosch-olíuverk,
skiptiskrúfu og kaldræsingu. Sparar á
brennsluolíu og smurning.
Sanngjarnt verá. Stuttur afgreiðslutimi.
Aáalumboásmenn:
Sturlaugur Jónsson &. Co.
Simi 4680, Hafnarstræti 15, Reylcjavík.
ALLS KONAR SKIPAMÁLNING
og
LÖKK FYRIRLIGGJANDI
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
í sejilcmlier var aðeins róið lil að fá í soðið.
V.b. Birkir reyndi veiðar með hákarla-
línu, en aflaði ekkevt.
Fáskrúðsfjörður. Þrettán opnir bátar
slunduðu veiðar í ágúst. Síðari hluta mán-
aðarins voru góðar gæftir og sæmilegur
afli. Dálítið veiddist af millisíld, er var
fryst. — í september reru 9 opnir vélbátar
11 róðra, 8 þiljubátar 3 róðra og' 1 bátur
stundaði dragnótaveiðar. Afli var tregur,
gæftir stirðar og línutap allmikið.
Stöðvarfjörður. Sex bátar stunduðu
veiðar í ágúst. Afli var góður, en gæftir
stirðar framan af mánuðinum. Fiskurinn
var saltaður. Bátarnir liöfðu lúðulínu með
og fengu oft talsvert af lúðu, sem þeir
seldu íshúsinu á Fáskrúðsfirði. — í sept-
ember fóru 4 opnir vélbátar 10—12 róðra.
Gæftir voru fremur slæmar. í þessuin
mánuði var í bili lokið við bryggjugerð á
Stöðvarfirði. Um slórstraumsfjöru er 4.3
m dýpi við bryggjuna. Hún verður vænt-
anlega lengd síðar.
Djúpivogur. Þar voru róðrar lítið stund-
aðir í ágúst, en afli var góður á færi, þegar
farið var á sjó. í september var ekkert róið
þaðan.
Hornafjörður. Þaðan var ekkert róið
hvorugan mánuðinn. í sumar hefur mikið
oj-ðið vart við þorskseiði í firðinum, ca.
13—30 cm löng. Er það talið mjög sjald-
gæft.