Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1947, Page 5

Ægir - 01.03.1947, Page 5
Æ G I R 67 Afni Friáriksson: Nokkur orð um fiskveiáar og réttindi til fiskveiða. er mála sannast, að öll fiskimiðin ‘* l landgrunnum kringum ísland muni eklvi leynast íslenzkum fiskveiðum einum of 1 umt athafnasvið, þegar skipastóll lands- ’aanna og tækni sú, sem honum fylgir, er koinin i fyrirhugað framtíðarhorf. Þessi skoðnn liefur einnig komið fram hjá Ný- kyggingarráði, þar sem það segir síðast i forniálanum fyrir: „Áætlanir og greinar- Sei'ðir um sjávarútveg íslendinga fram til *lrsins 1951“: „Ráðið er þeirrar skoðunar, floti samsettur líkt því og gert er ráð lyrir í áætlun II verði hlutfallslega ódýr- astur, 0g að um leið væri raunverulega ’omizt nokkuð nálægt því markmiði, sem laðið álítur að gilda eigi fyrir sjávarútveg slendinga, sem sé það, að við getum að oiestu ef ekki að öllu leyti tekið þann fisk 'l okkar miðum, sem taka má án þess að kengið sé fiskistofninn." Nýbyggingarráð arinnar sé stefnt í opinn voða vegna að- S'erðarleysis í dýrtíðannálunum? ^ Sé skotið á frest að færa framleiðslu- 'ostnaðinn hér á landi sem mest í sam- lænii við það, sem hann er hjá þeim fisk- 'eiðiþjóðum, er samkeppni há við okkur, siefnum við framtíð þjóðarinnar í ótví- la“ða hættu. Sérhverjum einstakling her að kera sér grein fyrir þessu og haga sér i Saniræini við það. Honum ber að taka á sig I hyrði, sem af því flýtur að kippa málum hessuni í viðunanlegt horf, svo fremi að yrðin sé látin koma á bökin í samræmi "ð burðarmátt þeirra. 31. marz. L. K. telur, að sá skipstóll, sem áætlaður er sam- kvæmt áætlun II muni geta veitt um 472 þús. smál. af botnfiski á ári, miðað við nýj- an fisk upp úr sjó. A árunum 1919—1937 var meðalafli af öllum botnfiski, sem tek- inn var á íslandsmiðum tæplega 480 þús. smál. eða aðeins tæpl. 8 þús. smál. meira en ráðið telur að við einir getum veitt. Þessa veiði þoldu j>ó viðkvæmustu fiskstofnarnir, eins og skarkoli, lúða og ýsa, ekki, og er því ljóst, að okkur íslendingum ætti að vera það leikur einn að fullnytja botnfiskstofn- ana á landgninninu (þ. e. alla ísl. nytjafiska að sild undanskilinni). Út frá sjónarmiði al- þjóða bagsinuna er þessi staðreynd mikils virði, þar sem hún, ásamt tryggingu fyrir því, að sókninni sé stillt svo i hóf, að stofn- arnir séu ekki arðrændir, heldur hafisl af þeim hámarksnot, skapar grundvöll undir einkanýtingu fslendinga af fiskistofnunum við landið. En fyrst af öllu þarf að fást nægilega víð- tæk viðurkenning fyrir því, að sumar þjóðir hafi meiri hagsmuna að gæta en aðrar á tilteknum hafsvæðum. Það er augljóst mál, að enda þótt slík hafsvæði kunni að hafa gildi fvrir margar þjóðir, beinlínis og óbein- línis, geta þau þó haft alveg sérstakt gildi fyrir eina þjóð, og á það ekki sízt við um fiskveiðarnar við ísland. Þannig mundu t. d. Bretar, sem sóttu meira en tvöfalt verð- mæti en fslendingar í íslenzkan sjó á ára- bilinu 1932—1937, standa þvínær jafnréttir í efnalegu tilliti, þótt þeir hættu að sækja hingað til fanga, en á hinn bóginn er auð- séð, að íslendingar gætu ekki lifað menning- arlífi á nútímavísu í Iandi sínu, ef þeir nytu ekki auðæfa sjávarins.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.