Ægir - 01.03.1947, Side 25
Æ G I R
87
enn meiri kosti vélskipsins frain yfir eim-
skipið. Olíuflutningaskipið ,,AurekuIa“, seni
er vélskip og var nýlega smíðað við Tyne,
liefur verið útbúið til þess að brenna hrá-
olíu í dieselvélum sínum, þ. e. sams konar
oliu og notuð er til að kynda undir kötlum.
Enda þótt eyðslan sé nokkru meiri með
þessu móti, þá sparast þó hlutfallslega elds-
neytiskostnaðurinn, að því að a?tlað er um
>'10 af hundraði.
Ekki er auðvelt að fá skipakoí alls staðar
eins og nú er liáttað um kolaframleiðsluna
í lieiminum. Olían er miklu auðfluttari frá
olíuframleiðslusvæðunum til liafnahorga
heimsins. Enda þótl sumum muni sárna sú
slaðreynd, að kol liafa orðið að lúta í lægra
haldi fyrir olíu í baráttunni um yfirráðin á
höfunum, þá verður þó að viðurkenna, að
brezkir skipaeigendur verða að keppa um
farm og farþega við mjög harðvítuga er-
lenda keppinauta og þeir verða þar af leið-
andi að nota það eldsneyti, sem að öllu
samaniögðu er lieppilegast.
Nokkrir ókostir.
En jafnframt og taldir eru upp kostir oli-
unnar fram yfir kolin þá er ekki nema rétt
að benda á, að breytingin frá olíu lil kola
er ekki að öllu gallalaus. Bretland er ekki
olíufrainleiðandi að neinu ráði. Auðlegð
okkar fyrr á tímurn Ityggðisl á koluin og
skipum, sem brenndu kolum. Ódýrar mat-
vörur og hráefni var liægt að flytja til
Bretlands að miklu leyti vegna þess, að skip
okkar gátu flutt kol í kjölfestu frá landinu
aftur. Nú niun þessi kostur við kolákynd-
inguna hverfa. Einnig er liætta á, að þessi
þróun muni leiða af sér erfiðleika fvrir
kolanámurnar og kolanámuverkamennina i
Skotlandi, Suður-Wales og Norðaustur-
Englandi.
En ef þessi þróun heldur áfram, og ekki
er hægt að ætla annað en svo verði, mun
koma að því bráðlega, að kolin liverfi ger-
samlega af höfunum. Það sem verður eftir
til að minna á orðið skipakol, sem brátt
mun gleymast, munu verða ryðgaðir kola-
kranar í heimshöfnunum.
Utgerá og aflabrögð
í marz 1947.
Sökum jiess, að þetla hefti er óvenjulega
siðbúið, en hins vegar venja að birta ýtar-
legt yfirlit yfir vertíðina í Sunnlendinga-
fjórðungi í lok hennar ár hvert, og svo verð-
ur einnig að þessu sinni, þá hefur verið
slejipt að birta hér nú fréttir af aflabrögð-
um sunnanlands.
Vestfirðingafjórðungur.
Patreksfiörður. Þar var góðfiski, en
stirðar gæftir. Mest voru farnar 14 sjó-
ferðir og reyndist mestur afli í sjóferð 12
smál. í marzmánaðarlok hafði aflahæsti
báturinn fengið um 300 smál.
Bíldudalur. Oftast var þar góðfiski, en
crfið tíð til sjósóknar. í lok mánaðarins
hafði aflahæsti báturinn fengið um 200
smál.
Þingeyri. Ágætis afli var þar í mánuðin-
um, eða um 10 smál. í róðri. Þann 27. marz
liöfðu bátar á Þingeyri aflað: Sæhrímnir
350 smák, Skiðblaðnir um 300 og Gullfaxi
um 200 smál.
Flateyri. Oltast var róið 14 sinnum og
var afli góður. Mesta veiði i sjóferð fékk
v/b Garðar, 20 179 kg, og er það talinrt
metafli í róðri á Flateyri. Hæstu aflahlutir
frá 1. febr. til marzloka eru sagðir vera um
sjö þúsund krónur.
Suðureijri. Fyrri hluta mánaðarins var
góður afli, en tregari, þegar leið á hann.
En ef til vill mun koma að því, eftir því
sem þróun vísindanna heldur áfram, að ol-
ían verði einnig undir í baráttunni um yf-
irráðin á höfunum fyrir atomorkunni, sem
mun ef til vill, áður en alltof langt líður,
verða notuð til þess að knýja skipin yfir
heimshöfin.