Ægir - 01.03.1947, Page 28
Fiskaflinn 31. janúar 1947. (Pyngd aflans í skýrslunni cr alls staðar miðuð við slægðan
tisk >»eð
ísaður fiskur
jl Til
Eigin alli Keyptur fiskur frystingar.
fiskiskipa útflutt í útflutnings- kg
Fisktegundir af þeim, kg skip, kg
1 Skarkoli 131 127 » 3 401
2 Þykkvalúra » » 37
3 hanglúra 127 » * »
4 Stórkjafta )) )) ))
5 Sandkoli 1 460 » »
6 Lúða 44 196 » 9 510
7 Skata 10 096 » 601
8 Þorskur 2 201 036 40 080 5 130 281
9 Ýsa 117 792 5 568 127 851
10 Langa 51 371 » 27 706
11 Steinbitur 191 389 » 9 193
12 Karfi 529 971 » 110
13 Upsi 298 323 » 3 673
14 Keila )) » 20 081
15 Sild )) 382 371 272 088
Samtals janúar 1947 3 576 889 428 019 5 604 532
Samtals janúar 1946 4 155 556 1 600 580 2 383 962
Til
herzlu-
kg
))
))
)>
»
»
»
))
))
»
»
»
1 440
I>rjár tegundir kafbáta.
Fyrstu kafbátarnir af mörgum, scni Þjóð-
verjar liófu sniíði á i byrjun stríðsins, voru til-
búnir á öndverðu ári 1941. Þeir voru af tveiraur
gerðum, hinir svo nefndu ,500 rúmlesta bátar“,
sera höfðu eldsneytisforða er nægði til að fara
á 11 000 niílur, og „740 rúmlesta bátar“, er gátu
farið 4000 niiluni lengra. Það var ekki fyrr en
síðar, að fáeinir stærri kafbátar korau fram á
sjónarsviðið. A hægri ferð gátu þeir siglt 25 þús.
sjómilur, án þess að koma að landi til þess að
ná sér i pjiufórða. Þess er dæmi, að einn slikur
kafbátur, IJ-188, var að heiimui i nær þvi lieilt ár,
eða 354 daga. Eftir að hann liafði tekið oliu frá
olíuskipi i Suður-Indlandsliafi fór hann i Ara-
biuflóa og koni að tokuin tit Penang á Malakka-
skaga eftir að hafa siglt 19 000 þús. sjómilur á
121 degi. í Singapore tók hann verðmætan farm:
tin, guinmí, kinin, wolfram og 4 kistur af ópí-
um. Siðan sökkti hann 7 skipum á milli Ceylon
og Aden og konist loks til Frakklands eftir að
hafa lent i ýmsum ævintýrum. A leiðinni frá
Malakkasundi til Frakklands var hann 102
itaga. Jafnvel 500 rúnilesta bátarnir gátu verið
3 mánuði að heiman án þess að fá olíuforða.
Þýzkiun kafbátaáliöfnum var við brugðið fyrir
þol og skyldurækni. Þegar liaft er i liuga við
hvilik kjör þær urðu að búa i liinum löngu úti-
legum, hefur naumast verið of mikið látið
af þessum eiginleikum þeirra. Hugmyndir okk-
ar um hugprýði eru ef til vill misjafnar, en það
var ekki að ástæðulausu, að Dönitz aðmíráil
lirósaði mönnum sínum fyrir þolgæði, þegar
þeir urðu að leggja niður vopn í maimánuði
1945 eftir „einstæða lietjulega baráttu."
Það var mjög algengt, að skip drógust aflur
úr skipalestum og hélzt svo til ársloka 1943.
Olli slikt mikhim áhyggjum og vitanlega tölu-
verðu skipatjóni. í byrjun árs 1941 urðu mikil
brögð að þessu sökum illviðra, sem þá gengu.
\ firmenn skipanna áttu sjaldnast sök á þvi,
heldur var ástæðan sú, að suin skipin voru ekki
fær um að sigla i skipalcstum, þólt þau væru
tekin i þær.
Þótt skipatjónið væri minná i janúar og
febrúar 1941 en í nokkruin öðrum mánuði siðan
i júní 1940, þá sökktu kafbátarnir þó 57 skip-
uni. Hið stóra beitiskip „Hipper“ og orrustu-
beitiskipin „Scharnhorst" og „Gneisenau“ voru
einnig i viking á Atlandsliafi i febrúar og marz
-og sökktu eða hertóku samtals 27 skip. „Scharn-
liorst“ og „Gneisenau“ komu komu til Brest í