Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 4

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 4
186 Æ G I R höfðu þeir liliíS níö að styðjasl í þeim efn- inn annað en það, sein Þjóðverjar höfðu f oinið upp þar. Hjá okkur jókst þessi at- vinnuv.egur með risaskrefum öll styrjaldar- arin. En nú er svo konfið, að Norðmenn liæ.tla að geta flutt út liraðfrystar sjávaraf- urðir í ár fvrir (iö milljónir isl. króna, og er þá smátt orðið á munum með þessiun þjóð- um, hvað snertir litflutningsverðmæti þess- ara vara. A sama tíma og við getur ekki selt hraðfrystan fisk nema fyrir um hehning þess verðs, sem kostar að framleiða hann, kvarta Norðmenn yfir því, að þá vanti hrað- ffystan fisk tit þess að geta staðið við samn- inga á þessari vöru. (Sbr. Lofotposten 30. júlí síðastl.) Þetta dæmi er talandi vottur ]>ess, hvernig fyrir okkur er komið, en söm er sagan um sölu saltfisks og niðursoðinna sjávarafurða, þótt ekki sé það dæmi lilið- stætt hinu fyrra. Eftir ummælum norskra blaða að dæma, gengur Norðmönnum erfið- leikalaust að selja allar sínar sjávarafurðir, en útflutningsverðmæti þeirra í ár er áætlað 650 milj. isl. krónur (sbr. „Fiskaren“ í júlí síðastl.) — Misjafnléga kunna menn að búa, og sannast það nú áþreifanlega á okkur. En þótt það sé veruleiki en ekki drauni- ur, að gjaldeyrissjóðurinn frá styrjaldarár- ununi sé tæmdur, að sildin liafi brugðist okkur þrjá ár í röð, að framleiðstukostn- aðurinn sé svo hár, að hann ofbjóði kaup- getu og kaupvilja markaðslandanna, gagnar si/.t vol né víl. Nú reynir á, hversu við er- um megnugir að kljást við örðugleika. Ætla má, að flestir sjái nú grilla út úr þeirri þoku, sem legið hefur mn strönd og dati og dulið fvrir mönnum, bvað í raun og veru hefur gerzt undanfarin ár. Með hliðsjón af því ætti að yera auðveldara að fylkja al- þjóð til sameigintegs átaks um þau vanda- mál, sem við blasa. Skorti þjóðina festu, vilja og drengskap til þess að leggja ein- huga til atlögu við dýrtíðardrauginn, er vafalaust, að hún á ekki margs úr kostar. En livað sein tiður atlögunni að „Glámi“, en hún getur ekki dregizt lengur en lil hausts- ins, þá er að mörgu að huga. Nokkur hætta er á því, að margar þær framkvæmdir, sem rætt hefur verið um að ráðast í á næstunni, verða nú að bíða um skeið, sökum fjárhagsörðugleika. Það er því ekki lilið undir því komið, að sú fjárfesting, sem nú verður ráðin, sé af viti gerð og með hag alþjóðar í lniga. Frahi til þessa hefur sjónarmiði Péturs og Páls, misskilin átt- Iiagakennd (að visu mannleg), dulbúin bar- átta um inannssálirog yfirleitt flestum ann- arlegum hagsmunasjónarmiðum verið gerl hærra undir lxöfði hvað snertir festingu i'jár, en velfarnaðarmarkmiði þjóðfélags- lieildarinnar. Öll önnur sjónarmið en þau, sem varða þjóðina sem heild, beint eða ó- beint, verða að víkja og það jafn vel, þólt einhver ftókkur eða flokkar kunni að eiga kjördæmi, já, mörg kjördæmi i húfi. Með lög- unum uni fjárbagsráð hefur fáum mönn- um verið veitt mikið vald, sem þjóðin væntir, að þeir kunni að nota, en revnist svo, gegn von allra, að þeir meti veraldargengni sjálfs s.ín eða sinna meira en framtíðarfarsæld þjóðarinnar, þá hætist enn nýr varygðar- kapituli í sögu okkar og hann án tvímæta eftirminnilegur. Heildaráætlun um framkvæmdir í sjáv- arútveginum, með styrk löggjafans að baki, hefur enn ekki verið gerð. Því viðgangast enn þá fjárfestingar i þessum atvinnuvegi, sem eru svo fávíslegar, að engu tali tekur, þegar litið er til þeirra mörgu verkefna, sem óleyst eru og naumast þola nokkra bið, el' eigi á að láta reka á reiðanum um hagnýt- ingu hinna nýju fiskiskipa, sem þegar eru komin lil landsins og væntanleg eru á næst- unni. Oft sinnis hefur verið vikið að því í þessu htaði, að ekki sé alll með því fengið að eign- asl ný og góð fiskiskip, ef eigi er nægilega um hirt að skapa skilyrði til þess að hagnýla þau, svo sem bezt verður á kosið. í þessum efnum bíða stórkostleg verkefni og þeim mun meiri vandi er við þau að fást, sem tómahljóðið gerist hærra í rikiskassanum og gjaldeyrisskorturinn tilfinnanlegri. Eg teldi ekki að ófyrirsynju, að nú þegar yrði gerð atlmgún á því, tivernig við þess- Framhald á siðn 1ÖX

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.