Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 24

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 24
2nn Æ G I R Gardur Guðmundsson, Sandgerdi. Sandgerði. Vertíðin í Sandgerði hófst, eins og jafn- an áður, þegar upp úr áramótum og hætli uiu lok. Þaðan stunduðu 27 vélbátar veið- ar að þessu sinni og er J>að sama bátatala og árið áður. Bátarnir voru 16—57 rúm- lestir að stærð. Fram til þessa hafa ekki svo stórir bátar stundað veiðar frá Sand- gerði og á síðast!. vertíð. Eins og jafnan áð- ur voru bátar þeir, sem reru úr þessari ver- slöð, flestir aðkomnir, og voru þeir frá eftirtötdum stöðum: Sandgerði 4, G(arði 7, Iíeflavik og Njarð- víkum 6, Húsavík 2, Norðfirði 2, Reykjavík 1, Ólafsfirði 1, Súðavík 1, Dalvík 1, Rauðu- vik 1 og Reyðarfirði 1. Þegar litið er á, hvaðan aðkomubátarnir i Sandgerði voru á siðasll. vertíð og vetur- inn 1946, sésl að Austfjarðarbátum hefur l'ækkað um 7, en aftur á móti hefur bátum úr næstu verstöðvum (Garði, Keflavík og Njarðvíkum) fjölgað um 5. Gæftir voru með eindæmum góðar fram- an af vertíðinni, sem glöggt má marka af því, að v/b Mummi frá Garði fór þá 53 róðra í einni lotu og hefur slíkt aldrei skeð fyrr á Suðurnesjum. Mest voru farnir 98 róðrar (.89) og mun það vera róðrarmet á einni vertíð. Eftir mánuðum skiptist róðra- l'jöldinn þannig: Janúar 14 (11), febrúar 27 (17), marz 28 (24), apríl 20 (18) og t) í maí (19). Afli reyndisl ekki jafn góður og undan- farnar vertíðir, en telja má, að sökum liins Aflaskýrsla úr Sandgerðivertíðina 1947 Samtals Skipaheiti Róðrar tH «cs £ E Jh Vi 1 Lifur litrar Mummi 98 819 57 333 Faxi, Garði 97 761 53 268 Vikingur, Keflavik 87 700 48 915 Arsæli, Njarðvikum 96 (536 44 518 Hrönn, Sandgerði 97 630 45 565 Pétur .lönsson, Húsavik 92 590 41 775 Gunnar Hámundarson, (íarði . 90 632 44 205 Frej'ja, Norðtirði 78 606 42 425 Ægir, Garði 90 590 41 565 Björn. Keflavik 84 583 40 795 Munin II., Sandgerði 70 565 41 920 Heykjaröst, Iíeflavik 86 562 39 300 Þorsteinn, Dalvik 85 545 39 935 Viðir, Garði ... 73 507 35 460 Jón Finnsson II., Garði 84 493 34 582 Ingólfur, Keflavik Egill, Ólafslirði 83 480 32 680 67 456 31 913 Muninn 1., Sandgerði 73 435 31 450 Gylfi, Rauðuvík 65 418 29 210 Rarði, Húsavik 81 415 29 130 Freyja, Norðfirði 58 320 21 750 Jón Finnsson I., Garði 47 262 18 330 Július Rjörnsson, Keflavik . . . 45 261 15 545 Gyllir, Reykjavik 40 192 13 065 Xanna, Rcyðarfirði 23 118 8 245 Sæfari, Súðavik 22 110 7 450 Hákon E^'jólfsson, Garði .... 15 54 3 770 Samtals 12 740 894 099 óvenjulega- róðrafjölda hafi marizt upp sæmilegur afli. Aflahæsti báturinn, Mummi úr Garði, fékk 819 sinál. af fiski og 57 þús. 1 af lifur í 98 róðrum. Árið áður veiddi aflahæsti báturinn 743 smál. af fiski og 46 þús. I lifur i 83 róðrum. Meðalal'li á bát á siðastl. ver- tíð var um 472 smál. Alls kom á land í Sandgerði yfir vertíð- ina um 12 740 smál. af fiski og 894 þús. 1 af lifur. A Ssíðastl. vertíð fengu 14 bátar i Sandgerði 35 þús. lítra af lifur og meira, en aðeins 8 á vertíðinni 1946. Tveir aðilar kaupa lifrarafla Sandgerðis- báta, Miðnes h/f og Garður'h/f. Miðnes fékk 370 075 1 af lifur og fékkst úr því magni 157 768 kg af meðalalýsi og' 44 520 kg af sódalýsi. Garður keypti 524 024 1 af lifur og voru 80 þús. I af því flutt lil

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.