Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 40

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 40
222 Æ G I R minni inæli :ið f'orða sér frá mótdrægum lífsski'yrðum. Þegar sjórinn t. d. i Skagerak byrjar að kólna á haustin, fyrst á yfirbo'rði, og einnig síðar í dýpinu, flytja kulvisu fiskarnir sig úr kalda sjónum. Þá hverfa hergnihb, berggylt og blástálinn með maka sinn af grunnsævinu og halda lit í dýpið. Þegar hitinn er orðinn minni en 8°—10° fer obbinn af makrílnum, sem lieldur sig í Skagerak, á brolt þaðan. En þorskurinn og yfirleill allar fisklegundir, sem við venjuleg lífsskilyrði halda sig í Skagerak á vetrum, þrifast þar þangað til hitinn er koniinn niður í 3°—4°. Verði hit- inn minni, forðar ýsan sér. Eftir harða velurinn 1!)24 var ýsufengur Dana í Skagerak aðeins hrol af því, sem þeir öfl- uðu þegar veturinn liófst. Því kaldari sem sjórinn verður, leita ýmsar fisktegundir á meira dýpi. Sjómenn- irnir þekkja þetta vel. Að afloknum kulda- vetri liefur fiskurinn safnazt saman í álum og er því jafnan mikil veiðivon þar. Á þennan liátt getur ísinn, sem um tima hef- ur hindrað fiskveiðar að nokkru leyti, átti sinn þátt í að fengsælt reynist, þegar sjór er auður að nýju. Þá er allt undir því kom- ið að finna álana, þar sem fiskurinn hefur safnazt saman i. Þannig verður ástandið, þegar sjórinn kólnar smám saman á löngum tima, en það er ekki ætíð að svo sé. Sé kuldi og' norð- austan blástur á Slcagerakströndinni i langa hrið, kólnar sjórinn á yfirhorðinu mjög mikið, en norðaustan áttin flytur kalda sjóinn frá ströndinni og heitari sjór kemur upp á yfirborðið. Þegar svo lætur, unir fiskurinn vel hag sinum innan skerja og sunda. En þegar hann svo einn góðan veðurdag breytir um átt og fer að blása af austri eða suðaustri og kaldir hafstraumar Irá Skagerak (sem í köldum vetrum eru — 1.5°) leggja að landi, á fiskurinn sér ekki undankomu auðið, og óteljandi fjöldi frýs i hel. Þráfaldlega hef ég orðið slíks áskynja á Skagerakströndinni. í þessu sambandi er mér þó sérstaklega minnis- stæður veturinn 1924, því að þá lágu lieilar hrannir af dauðum þyrsklingi, lýr og öðr- um fisktegundum meðfram ströndinni. Hjá Stjörnueyju við Mandal fannst aragrúi af stórum hafál á reki á yfirborðinu. Var hann hirtur, saltaður og notaður sem humarbeita. Af eðlilegum ástæðum er erfitt að fá lull- komið yfirlit yfir, hve mikið af fiski frýs í hel. Nokkur hluli hans flýtur upp á yfir- horðið og frýs við ísinn, en mestur hluti hans sekkur lil hotns, og liending ein ræð- ur því, hvort um þetla fæst vitneskja eða elcki. Vel má vera, að einhver finni dauðan ál, marhnút og hergnebb meðfram strönd- inni, þegar ísinn er horfinn. Eltir frosta- veturinn 192!) fengu hollenzkir og enskir hotnvörpungar geisimikið af dauðum kola á bönkunum í sunnanverðum Norðursjó. Einn togaari fékk i marzmánuði í vörpuna um 750 kg af dauðum kola. Auk þess fékkst mikið af dauðum þorski, hafál, rauð- sprettu o. s. frv. Slíkur fiskdauði á sér víðs vegar slað, þar sem kalda hafstrauma ber skyndilega yfir fiskislóðir. Þannig greinir sagan þrá- sinnis frá slíkum athurðum. Árið 1789 sigldi l. d. skúta i gegnum hrannir af dauðri ýsu fyrir Finnmerkurstrund. Árið 1876 var hafið út af Labradorströnd fulll af dauðum þorski. En eins og fyrr er getið, þá er er erfitt að færa sönnur á i hve mikl- uin mæli fiskur deyr með þessum hætti. Fiskdauðinn byrjaði samtímis og hinn liviti hrammur issins leggst yfir allt. Endrum og sinnum verðum vér þó varir afleiðing- anna. Sem dæmi má geta þess, að bergnebb var fiska algengastur á grunnsævinu við ströndina. En eftir frostaveturna á styrj- aldarárunum hvarf hann alveg frá Skager- aksströndinni. Hans varð aðeins vart í lón- um, þar sem kalda sjávarins gætti ekki. Svipað er að segja um ættingja hans. Einstöku sinnum höfum vér þó að- stæður til að ganga úr skugga um hvað skeður. Þorskur, sem verið hefur í lón- um í Flödevigen, hefur ekkert látið á sig fá, þótt sjórinn hafi orðið h- 0.5°. En verði hitinn enn minni grípur hann órói, hann

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.