Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 31
Æ G I R 213 smál. af f'iski og 21 þús. lítra af lifur í 70 róðrum. Árið áður var mestur afli á l»át um 350 smál. í 64 róðrum. Að ]>essu sinni var heildaraflinn í verstöðinni 1770 smáh, en 1121 smál. árið áður. Þá er vertíð hófst, var frystihúsið nær þvi lullt, húsnæði til að salta aflann í var mjög lítið og i ofanálag var svo skortur á salti. Allt þetta orsakaði mikla örðugleika a að losna við aflann. Talið er, að hátarnir Iief'ðu getað farið 15—20 róðrum meira á vertíðinni, ef ekki liefði verið vandkvæð- nin Imndið að hagnýta aflann. Lifrarfengurinn varð alls um 79 þús. lilrar og úr því fengust um 31 smál. af lýsi. Verð á beitusíld var kr. 1.55 kg þangað lil seint í apríl, en frá þeim tíma og lil vertiðarloka kr. 1.90 hvert kg. Hæstu aflahlutir voru taldir rúmar 12 þús. kr., en meðalhlutir 9 þús. kr. Lormaður á aflahæsta bátnum, Farsæli, var Sigurjón Halldórsson i Bár, en hann (,íí synir hans eiga bátinn. Hoimildarmaðui': Klimar Tómasson. Grafarncsi. Stykkishólmur. Þaðan reru 5 þiljaðir hátar 28—51 sinái. >'ð stærð og 1 opinn vélbátur. Vertíð hyrj- aði þegar upp úr áramötum og' lauk ekki fyrr cn um niiðjan maí. GaTtir voru óvenju góðar framan af ver- líðinni og hala aldrei verið farnir jafn margir róðrar þaðan og á þessari vertíð, (,|i sá báturinn, sem mestan hafði róðra- Ijöldann, fór 82 sjóferðir. Skiptast þær þannig eftir mánuðum: Janúar 18 (10), febrúar 18 (15), marz 19 (16), april 14 f 11), maí 13 (10). Aili var með lie/.ta móti og aldrei fvrr l'ala bátar í þessari veiðislöð fengið eins Juikinn vertíðarafli og að þessu sinni. A 'erlíðinni 1946 var meðafli í róðri 5484 kg, en 6077 kg á síðastl. vertíð. Er þá eingöngu uiiðað við þilfarsbátana. Vélháturinn Sig- ll|,fari varð aflahæslur, veiddi 514 smál. af liski og 17 772 lítra af lifur i 77 róðrum. 'teðalafli þessa háts i róðri varð þvi 6681 l'g- .Vrið 1946 lékk aflahæsti háturinn 371 Agúst Pélursson, Slykkishólmi. smál. í 62 róðruin. Alls kom á land i ver- slöðinni 2236 smáj. af fiski og 83 þús. 1 af lifur, en á fyrra ári 1297 smál. af fiski og 35 þús. I af lifur. Vélbáturinn Sigurfari, allahæsti hátur- inn, er frá Flatey. Hann er einn af 50 rúm- lesta bátunum sænsku. Eigandi hans er samnefnt saineignarfélag i Flatey. Skip- stjóri á honuin er Ágúst Pótursson frá I’laley, harðduglegur maður og aflasæll. Hcimildarmáður: Oddur Valcntinusson, liafn- söguma(5ur í Stvkkisliólini. Verkfall hjá frönskum fiskimönnum. í janúar og febrúar siðastl. gerðu franskir útgérðarmenn og fiskimenn verkfall og kröfðust h;erra fiskverð. í júnímánuði var verð á öllum fiskafurðum hækkað um 30%. En um miðjan júlí gerðu franskir togara- menn verkfall. Ástæðan er sú, að þeir krefj- ast þess að fá nokkurn hluta fiskverðs- hækkunarinnar, en úlgerðarmenn halda því liins vegar fram, að hækkunin eigi ö 11 að falla í þeirra lilut, þar sem hún hal'i verið ákveðin vegna hækkunar á útgerðar- kostnaði. Franskir togaramenn eru ráðnir i:jip á lilut af afla. Um mánaðamólin júlí og ágúst hafði þessi deila enn ekki verið ieyst og lágu þá 35 togarar bundnir í höfn- inni í Boulogne.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.