Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 38
220
Æ G I R
koslnr 13 500.00-kr. (sænskar) og vegur
)S)()() kg tóinur.
Finnski skipaverkfræðingurinn Jarl
Lindblom frá Ábo flutti erindi um skonn-
orlusmíðar Finna. En Finnar eru um þess-
ar mundir að smíða 90 skonnortur, 300
rúmlestir bn'ittó hver, upp í styrjaldar-
skuldir við Rússa. Vegna þess að Finnar
höfðu ekki á að skipa nema háoldruðum
skipasmiðum, sem vanizt höfðu allt öðr-
um aðferðum en nú tíðkast, gerðu þeir til-
raunir með að hraðsmíða skipin. En ýmsir
örðugleikar voru í sambandi við þessar
smíðar. Meða! annars var ófáanlegt nægi-
lega stórvaxið efni í bönd, bita o. f 1., og
varð því að líina jiessi stykki saman úr
plönkum. Ýtarlegar rannsóknir voru gerð-
ar á límingunni, og leiddu þær í )jós, að
bilar og bönd reyndust sem þau væru
eintrjániiigar.
Þegar ráðstefnunni var lokið og islénzku
l’ulltriiarnir voru komnir til Danmerkur
aftur, skoðuðu jieir Helsingör Skibsværft,
en Jiað er næst elzta stálskipasmíðastöðin
i Danmörku. Skipasmiðastöð jiessi hefur
ávallt haft á að skipa dugandi fram-
kvæmdarstjórum, og hefur lnin því staðið
af sér allar ,,kreppur“. Nokkrir stórbrunar
liafa orðið í jiessaid smíðastöð, en ný hús
og vélar af nýjustu gerð hafa komið í stað
jieirra sem ónýttust. Skipasmiðastöð jiessi
hefur komið upp Helsingör Tekniske
Skole, og hefur úrvalið úr jieim skóla oft
lént hjá fyrirtækinu, en slíkt er ekki lítits
virði fyrir iðnfyrirtæki sem Jietta.
í Helsingör eru um 20 jnisund íbúar, og
juir af vinna um 2400 í skipasmíðaslöðinni.
Af jiessu má marka, livers virði jiessi at-
vinnurekstur er fyrir bæjarfélagið. Helsin-
gör Skibsværft má telja með allra sjálf-
stæðustu cða óháðustu skipsmíðastöðvum
sem gerast, jiví að þar er svo að segja allt
smíðað á sama stað, bæði vélar og annað.
'i. d. eru akkerin á skipin smíðuð á staðn-
um, tir öllum afklippunum eru gerðar nýj-
ar plötur o. s. frv.
Margt var að skoða í Helsingör fyrir is-
lenzku skipasmiðina. Þar eru 2 þurrkvíar,
Botnvörpuveiðar Norðmanna.
Um Jiessar mundir er mjög um það deilt
í Noregi, hvort leyfa skuli botnvörþuveiðar
þar, en samkv. lögum frá 1937, er 9 skipum
norskum leyft að stunda slíkar veiðar. Klaus
Sunnanaa, sem sumir telja að verði næsti
fiskimálaráðberra Noregs, hefur nýlega
látið i Ijós skoðun sína í þessu deilumáli.
Hann leggur til, að skipum, sem eru 50-
150 rúmleslir, sé veitt leyfi (il að stunda
veiðar með botnvörpu, og tala jieirra sé
ckki takinörkuð, iiema fiskimálaráðuneytið
telji þess þörf. Tölu þeirra botnvörpuskipa,
sem eru stærri en 150 rúml. megi auka upp
i 40. (Þau eru nú 9). Leyfi til jiessara veiða
(með stærri skipum en 150 rúml.) eiga fyrst
og fremst að liafa þeir útgerðarmenn, sem
áður hafa slundað þorskveiðar á fjarlæg-
um fiskislóðum og sanivinnufélög fiski-
manna.
skipabraut og skip í smíðum á ýmsu stigi.
Ilandaloftið jiar er stórt trégólf, jiar sem
böndin og annað er teiknað i fullri stærð,
tekin mál af plötum og vinklum, og jafn-
vel merkt fyrir götunum svo nákvæmlega,
að allt stenzl á, þegar ski])ið er sett saman.
Það virðist auðskilið, að hægt sé að gera
þetta á heinuni plötum, en aftur á móti
virðist jiað torráðnara, jiegar jiað er gert á
plötuni, sem erh bognar á tvo vegu.
A skipsteiknistofuiini vinna um 30 hienn
og álika margir á vélteiknistofunni.
Vélaverkstæðið er ekkert smásmíði. Þar
var 3200 hestafla Dieselvél á reynslundir-
slöðu. Að nokkrum dögum liðnuni lá leið
vélarinnar um borð í nýtt skip, og næsta
vél var i sniíðum, senn tilbúin að feta i fót-
spor þeirrar fyrri. — Þarna var stey])u-
smiðja, járnsmiðja, trésmíðaverkstæði og
ótal fleiri greinir. Talið var, að 20 mis-
inunandi starfsgreinir jiyrfti til að smíða
nýtízku skip.
Bárður tjáði mér sitthvað fleira, sem ísl.
skipsmiðirnir höfðu heyrt og séð í ferða-
lagi sínu, sem hann taldi að bcfði orðið
jjeim lærdómsrikl og ánægjulegt.