Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 42

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 42
224 Æ 'G I R ORRUSTAN um Atlantshafið. „Skæðadrífa“. Til þess að trufla kafbátaárásir að nóttu til var fundinn upp mjög skær ijósgjafi, er breytíi nótt i dag. Hann var nefndur skæSadrífa (snowflake) og var byrjaS að nota hann i maímánuSi. Hættan af flugvélaárásum jókst stöSugt og sem vörn gegn þeiin liöfSu öll verzlunarskip veriS vopnuS meS loftvarna- byssum og áhafnirnar veriS æfSar í meðferS þeirra. Hina raunverulegu vörn gegn loftárás- um ÞjóSverja á hafi iiti lilutu flugvélar Breta og Bandamanna að veita. í maímánuSi 1941 voru loftvarnir þær, sem liinar langfleygu orrustuvélar strandvarnaliSsins og fylgdar- íiugvélar veittu, auknar til muna. Þá sigldi meS skipalest fyrsta kaupfariS er hafSi Hurrecaneflugvél meSferSis og braut til að skjóta henni til flugs. Þegar flugvélinni hafði veriS skotiS til flugs, var ekki hægt aS taka hana um borð aftur og varS flugmaSurinn þv) að kasta sér út í fallhhlíf og láta bjarga sér úr sjónum. Þessi aSferS bafði veriS reynd af flugdeild sjóhersins, en var framkvæmd af orrustuflugdeild flughersins. Fyrsta flugvéla- skipiS, sem ætlaS var til að' fylgja skipalest- um, H. M. S. Audacity, lét í haf i júnímánuSi Fiskaflinn 31. maí 1947. (þyngd allans i skýrsliinni er alls staðar miðuð við slœgðan tisk 111 ísaður fiskur Til Til Til Kigin afii Keyptur frystingar, herzlu, niðursuð" fisktsk. útfiutt. liskur í ú111.- kg kg kg Nr. l! i s k t e g u n d i r af þeim, kg skip, kg i Skarkoli 22 034 )) 1 27 716 )) J> 2 Þykkvalúia 698 )) 105 799 )) )) 3 I.anglúra 3 365 » )) )) » 4 Stórkjafta 1 206 )) )) » )) 5 Sandkoli )) )) 3 000 )) )) 6 I.úða 17 272 )) 34 666 )) » 7 Skata 837 )) 3 776 )) )) 8 þorskur 4 G83 556 » 5 989 875 )) » 9 Ýsa 1 013 763 » 395 321 )) )> 10 I.anga G5 837 )) 66 823 )) » 11 Steinbitur 72 160 )) 532 861 )) » 12 Karfi 152 018 )) 190 )) » 13 Upsi 729 081 )) 203 191 )) » 14 Keila » )) 20 537 » » 15 Sild )) )) )) )) Samtals mai 1947 6 761 827 » 7 483 755 )) » Samtals janúar—maí 1947 29 308 618 1 .294 014 60 229 822 )) 303 082 Samtals janúar —mai 1940 33 887 431 33 875 424 59 969 313 736 216

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.