Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 5
Æ G I R
187
Fjörutíu ára áfangi.
Þau tímarit hér á landi, sem hafa náð
a.ð verða fertug, má telja á fingrum sér.
Ægir er nú í þann veginn að komast í hóp
þessára rita, því að urn mánaðamótin júli
°g ágúst hafði hann komið út i 40 ár, en
42 ár voru þá liðin síðan hann hóf fyrst
göngu sína.
A þessum timamótum ritsins þvkir hlýða
;:ð greina nokkuð frá aðdraganda að út-
gáfu þess svo og ýmsu úr sög'u þess.
Um siðustu aldamót mátti landhúnaður
enn teljast höfuðatvinnuvegur lands-
nianna, en sjávarútvegur var j)á í örum
'exti og færði með ýmsu móti árlega úl
l'víarnar. Frá því að Gömlu féiagsritin hófu
görigu sina og' fram að þeim tíma, að Ægir
Þéit úr hlaði hafði fjölmarg't verið ritað
nin sjávarútveg á íslandi. Þarfasti bækl-
nigurinn, sem birtist um ])essi mál, var
Uiskabók sú, er Jón Sigurðsson forseti tók
saman. Eigirilegt ársrit tim fiskveiðimál-
efni, ámóta og Búnaðarrit Hermanns á Þing-
eyrum, komst þó ekki á fót. Mánaðarblaðið
Sæbjörg, sem sr. Öddur V. GísJason i
Grindavík gaf út og ritaði, fjallaði að
miklu.leyti lim málefni sjávarútvegsins og
sjómanna. Ekki verður það þó talið eigin-
Jegt fagblað þessa atvinnuvegar, en hins
\egar var harátta sr. Odds i þágu sjómanna
];að merlvileg, að hún má aldrei gleymast.
Um aldamótin síðustu var útgerð á Ausl-
fjörðum með miklum hlóma og hafði svo
verið í fulla tvo áratugi. Tvö vikublöð
komu þá út á Seyðisfirði, „Austri“ Skapta
Jóséfssonar og „Bjarki“ Þorsteins Erlings-
sonar. I hlöð ])essi var all mikið ritað um
sjávarútvegsriiál, einkum þó „Austra", enda
hafði Skapti verið sjávarútvegi hliðhollur
alla sína ritsljörnartíð og hvatt til marg's
konar framkvá?mda í þeim atvinnuvegi. Sr.
Björn Þorláksson í Dvergasteini var þá enn
á bezta aldri, umsvifamikill maður og á
óÚDerandi rilstjóri blaðsins o(j
Matlhias Þórðarson stofnandi
Ægis og ritstjóri hans fijrslu
ö árin. — Mgndin var tekin
1 ágústmánuði 194 7, ]>á er
Matthías var hér á ferð.
|
L