Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 12
194 Æ G I R Frá Vestfjörðum. Samkvæmt upplýsingum, sem vér höfum i'engiÖ frá Kristjáni Jónssyni erindreka, var aflamagn og hásétahlutir á ísafjaröarbáta síðasll. vetrarvertíð sem hér segir. Vestra mun vetrarvertíð enn sem fyrr talin frá árs- l)yrjun til páska. öfluðu flestir sæmilega. Einn 8 rúml. bátur frá ísafirði stundaði rækjuveiðar og aflaði vel. Þeir ísafjarðarbátar. sem sóttu norður i Húnaflóa, öfluðu stundum ágætlega. I júnímánuði var víðast tregfiski á Vesi- fjörðum. Mikill fiskur var þó sagður í ísa- fjarðardjúpi, en innmið voru ekkert sótt. Huginn II var á hákarlaveiðum í hálfan mánuð og aflaði vel, fékk (55 hákarla. Margir liátar á Vestfjröðum voru á dragnótaveið- Afli og lilutauppæðir á ísafjarðarbáta vetrarvertíð 1947. Hátanöfn Eigandi Skipstjóri Veiði- ferðir Hlutur, kr. Magn, smál. Ásdis H. f. Njöröur Hrólfur hórarinsson 28 4 755 49 173 Bryndis — Guðm. Guðmundsson .... 55 12 570 71 424 Jódis — Lárus Sigurðsson 52 11 138 47 370 Sædis — Gunnar Pálsson 51 11 376 82 391 Valdis — Sigurður G. Sigurðsson . . . 42 8 335 59 288 H. f. Muninn ... Björn Guðmundsson 42 7 105 46 260 Samvinnufél. Isf. ... Jón B. Jónsson 50 11 133 85 400 Guðjón Halldórsson 43 10 148 50 373 Gunnbjörn — Guðm. Kr. Guðmundsson . 50 10 786 26 394 Asberg Ivristjánsson 41 8 343 81 307 Ólafur Júliusson 45 9 607 02 349 II. f. Huginn Gísli Júliusson 28 5 319 00 200 Huginn 11 Guðbjartur Jónsson .... 29 5 500 00 218 Huginn III. Indriði Jónsson, Arngr. Bjarnson . . . Indriði Jónsson 28 8 500 00 333 Á Patreksfirði fékk aflahæsti báturinn, um og öfluðu flestir þeirra vel og sumir Skálberg, öOl smál. frá janiiarbyrjun lil hvitasunnu. Hásetahlutir á þessum bát eru taldir nema um 15 þús. krónum. Skipstjóri á Skálabergi er Ivristinn Guðmnndsson. Næstir með afla af Patreksfjarðarbátum voru Brimnes með 870 smál. og Hafþór með 240 smál. Á Þingeyri var hæstur aflahlutur hjá Skíðblaðni, miðað við úthaldstíma, eða ágætlega, eins og t. d. ísafjarðarbátar. í júlímánuði voru línu- og dragnótaveið- ar stundaðar mjög slitrótt. Um miðjan mán- uðinn hættu hraðfrystihúsin að gela tekið á móti fiski og tepptust dragnótahátarnir J)á frá veiðum. I júlílok hafði aflahæsti drag- nótabáturinn á ísafirði fiskað fyrir 80 J)iis. kr. í mánaðarlokin voru tveir bátar að 12 þús. kr. frá janúarbyrjun til 9. maí. I maímánuði voru þorskveiðar ahnennl stundaðar á Vestfjörðum, einkum á minni bátum og veiddu margir þeirra ineð liand- lleri. Frá Hesteyri og Aðalavík gengu 12 smábátar, þar af 4 árabátar. Afli var yfir- leitt góður, allt upp í 1000 kg í róðri á tveggja manna för. Afbragðsafli var einnig í Steingrímsfirði i maí. Nokkrir bátar á Vestfjörðum stunduðu botnvörpuveiðar og hefja reknetjaveiðar og fékk annar þeirra 35 tn. í fyrstu veiðiförinni.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.