Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 20
202
Æ G I R
mundur Vigfússon, formaður á þessu
skipi, hefur verið forinaður í Eyjum síðan
1928, eða frá því hann var 21 árs gamall.
Hann hefur alla sína formannstíð verið
með aflasælustu og duglegustu formönn-
uin í Eyjum. Guðmundur er einn af eig-
endum Vonarinnar.
Heimildarniaður: Anton Hjarnasen, Vcstmanna-
cvj u m.
Grindavík.
Á vertíðinni voru gerðir út þaðan 13 vél-
hátar, 8—38 rúml. að stærð, en í fyrra lö
hátar, 12 dekkh. 7—22 rúml. og 3 opnir
vélb. 5—7 rúml. Ekki er talið, að útgerðin
hafi gengið saman, þótt hátarnir séu færri.
Þeir hafa stækkað, svo að þeir, sem í vetur
gengu, voru samtals 216 rúml. móti 154
rúml. i fyrra. Með þessari vertíð má telja,
að veruleg tímamót hali orðið í útgerð
Grindvíkinga, þar sem það mun í fyrsta
sinn, að enginn opinn bátur gangi á vetr-
arvertíð.
Nokkrir bálanna voru tilhúnir strax upp
úr áramótum, en í janúar voru sérstakar
ögæftir, svo að ekki gaf l’yrri en 18. og
urðu mesl 5 róðrar í mánuðinum hjá
nokkrum bátanna og' mjög tregur afli.
f byrjun febrúar breyttist tíðarfar til
hins betra og gerði þá gæftir g'óðar, allt
fram til 10. apríl.
Yfirleitt mátti afli heita tregur allan
febrúar, aðeins nokkrir bátanna fengu einn
og einn góðan róður. V/b Herjólfur fór 21
róður í mánuðinum og hafði hann flesta
róðra. Göðar gæftir héldust áfram í marz-
mánuði, en tregur afli fram til 10., þá fór
fiskur að örvast á linuna, en það stóð að-
eins nokkra daga, því að hinn 15. varð vart
við loðnugöngu og hún er vön að trufla
mjög línuveiði. Þeir, sem áttu net, lögðu
]>au og fengu nokkrar ágætar umvitjanir,
loðnugangan fór ört yfir og' var alveg horf-
in um 25.
Þegar loðnan hvarf, hætti alveg að fisk-
asl í netin, en reytingsafli var þá á línu, en
upp úr páskunum bar það til, að vart varð
við nýja loðnugöngu, þá var lílið orðið til
Aflaskvrslur yíir vertiðina 1947 (frh.).
Janúar
Verstöðvar U cz U
*c
*c
ZZ u-
Heykjavik (frh.)
4. Asgeir RE. 281, 1 7 31 285
5. Bragi GK. 415, b » »
6. Dagur HE. 71, 1 7 34 449
7. Drífa HE. 42, b 6 11 650
8. Elsa RE. 130, 1 6 '21 589
9. Friðrik Jónsson HE 15, 1 8 32 830
10. Garðar EA. 761, 1 )) »
11. Græðir ÓF. 3, 1 )) ))
12. Guðm. Horláksson HE. 45, b. ... )) ))
13. Hafdis HE. 66, b )) ))
14. Hagbarður Tb. 1, t )) »
15. Heimaklettur VE. 12, 1 )) 11 340
16. Hermóður HE. 200, b ))
17. Ingólfur Arnarson RE. 19 b 5 19 190
18. Islendingur HE. 73, b » ))
19. Jakob EA. 7, 1 » ))
20. .lón Þorláksson KE. 60, 1 9 35 326
21. Marz HE. 27, b » ))
22. Már HE. 100, b » »
23. N'anna HE. 9, b » »
24. Sigriður SH. 97, 1 » ))
25. Skeggi HE. 50, 1 5 20 790
26. Skíði HE. 51, 1 2 4 940
27. Suðri ts. 60, 1 » ))
28. Svanur HE. 88, 1 » »
29. Viktoria HE. 40, b » »
30. Vilborg HE. 34, b 10 36 880
31. Horsteinn HE. 21, 1 8 28 000
Samtals
Akrnnes
1. Mb. Sigurfari 15 79 812
2. — Farsæll 15 70 428
3. — Keilir 15 67 086
4. — Svanur 15 66 588
5. — .Egir 14 61 764
6. — Aðalbjörg 15 61 104
7. — Sigrún 14 61 020
8. Fylkir 13 58 860
9. - - Korsteinn 12 57 888
10. Egill 15 56 718
11. — Asbjörn 13 51 660
12. — Haraldur 15 51 264
13. — Sjöfn 13 50 496
14. — Ásmundur 12 49 728
15, — Hrelna 11 47 760
16. — Valur 9 40 908
17. — Fram 9 31 182
18. — Ágústa 7 31 056
19. — Ármann 7 25 434
20. — Aldan 8 21 384
21. — Ver 5 18 804
22. — Böðvar )) ))
Ýmsir bátar )) ))
Samtals - 1 060 944
4 !)öá
4 680
4 055
4 20°
3 440
3 7«5
3 650
3 570
3 435
3 15=
3 10°
3 035
2 995
2 995
<) 995
2 48«
1640
1705
1 395
1 020
1 065
))
))
63 400