Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1965, Page 21

Ægir - 01.02.1965, Page 21
ÆGIR 47 Skipsskaðar á árinn 1904 Eftirfarandi yfirlit hefur Slysavarna- félag Islands látið Ægi í té. 1/1. Strandaði m/b Straumur GK-302, 8 tonn að stærð, á Stafnesi. 12/1. Strandaði m/b Draupnir frá Hval- látrum, 10 tonn. Hafði báturinn slitnað upp og rekið yfir Þorkelsey á Breiðaf. 13/1. Hvolfdi og sökk m/b Hringver VE-393, 126 tonn, er báturinn var við síldveiðar á Síðugrunni. Áhöfnin bjarg- aðist. 13/1. Sökk m/b Ágústa VE-350, 65 tonn, er báturinn var við síldveiðar á Síðu- farandi stærðarmörk (með þeim takmörkunum, er að framan greinir) : Þorskur og ufsi, stór ......... 57 cm og yfir. Þorskur og ufsi, smár,......... undir 57 cm. Langa, stór.................... 72 cm og yfir. Langa, smá .................... undir 72 cm. Ýsa, stór,..................... yfir 50 cm Ýsa, smá....................... 40 til 50 cm. Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu á sporðblöðkuenda (sporðblöðku- sýlingu). Öll verð, að undanteknu verði á fiski, er fer til mjölvinnslu, miðast við, að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við veiðiskipshlið. Verð á fiski til mjölvinnslu miðast við fiskinn kominn við þró í verksmiðju. Verðflokkun samkvæmt framanrituðu byggist á gæðaflokkun ferskifiskeftirlitsins. Samkvæmt yfirlýsingu formanns yfirnefndar mun ríkisstjórnin beita sér fyrir því við Alþingi, að ríkissjóður g-reiði 25 aura á hvert kg línu- og handfærafisks á árinu 1965. Verði þetta samþykkt, munu umræddir 25 aurar koma til viðbótar framangreindum lágmarksverð- um á línu- og handfærafiski. Reykjavík, 12. janúar 1965. Verðlagsráð sjávarútvegsins. grunni, óstöðvandi leki kom að bátnum. Áhöfnin bjargaðist. 22/1. Hvolfdi og sökk m/b Jón Garðar GK-510, 128 tonn, er báturinn var staddur 16 sjm. SV af Hjörleifshöfða. Áhöfnin bjargaðist. 26/1. Strandaði m/b Hrönn AR-21, 50 tonn. Slitnaði af legunni í Þorlákshöfn og strandaði N við Þorlákshöfn. 19/2. Sökk m/b Farsæll KE-27, 50 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum í fiskiróðri. 15/3. Sökk m.b. Gunnfaxi KE-9, 53 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum, er hann var staddur NV af Eldey. Áhöfnin bjargaðist. 16/6. Sökk m/b Smári KE-15, 22 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum, er hann var staddur NA af Eldey, Áhöfnin bjargaðist. 27/7. Sökk m.b. Hrefna RE-81, 51 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum, er hann var staddur 19—20 sjm. úti af Stapa. Áhöfnin bjargaðist. 11/9. Sökk m/b Svanur NK-17, 8 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum, er hann var staddur SA af Norðfjarðar- horni. Áhöfnin bjargaðist. 10/10. Sökk m/b Mummi IS-366, 54 tonn, eftir að báturinn fékk áfall 9 sjm. úti af Barða. 4 menn fórstu. 10/10. Fórst m.b. Sæfell SH-210, 74 tonn, úti af Horni, 3 menn fórust. 15/10. Sökk m/b Merkúr GK-96, 53 tonn, eftir að óstöðvandi leki kom að bátnum, er hann var staddur 8—9 sjm. SV af Selvogsvita. Áhöfnin bjargaðist. 16/10. Sökk m/b Jötunn VE-273, 41 tonn, eftir að kviknað hafði í bátnum, er hann var staddur úti af Alviðruhömrum, áhöfnin bjargaðist. 18/11. Strandaði m.b. Bára líE-3, 80 tonn, við Öndverðanes. Áhöfnin bjargaðist.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.