Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 355 veiðum togbátanna. Óvenjulegur fjöldi er- lendra togara hefur verið að veiðum úti af Vestfjörðum í haust. Fengu margir þeirra óhemju afla síðari hluta mánaðarins. Heildaraflinn í mánuðinum varð 2.368 lestir, og er það nákvæmlega sami afli og í nóvember í fyrra. Nú reri 21 bátur með h'nu og 9 með botnnvörpu, en í fyrra reri 21 bátur með línu í nóvember, en þá stund- uðu 17 bátar togveiðar. Afli línubátanna varð nú 1.606 lestir í 301 róðri eða 5,35 lestir að meðaltali í róðri. I fyrra var afli línubátanna í nóv- ember 1.146 lestir í 238 róðrum eða 4,8 lestir að meðaltali. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Ólafur Friðbertsson frá Suðureyri með 142,6 lestir í 19 róðrum, en í fyrra var Guð- mundur Péturs frá Bolungavík aflahæstur með 101,0 lestir í 15 róðrum. Af togbátun- um var Guðbjörg frá Isafirði aflahæst með 140,5 lestir. Hún var einnig aflahæst í fyrra, en þá var aflinn 180,6 lestir. Nokkr- ir togbátanna sigldu með aflann á brezkan markað, og er sá afli ekki talinn með í þessu yfirliti. Aflinn er nú meiri í öllum verstöðvunum, nema Hnífsdal og Isafirði, en þar er aflinn % minni, heldur en í nóvember í fyrra. Aflinn í einstökum verstöðvum: Lestir Sjóf. Patreksfjörður: Dofri .............!... 114,5 19 Þrymur, tv............. 110,7 T álknafjörður: Eng-inn bolfiskafli. Bíldudalur: Enginn bolfiskafli. Þingeyri: Framnes 88,0 16 Sléttanes, tv 79,5 3 Plateyri: Torfi Halldórsson 180,8 15 Bragi 50,3 14 Ásgeir Torfason 48,0 13 Sóley 35,0 5 Sölvi 14,3 5 Suðureyri: Ólafur Friðbertsson .... 142,6 19 Trausti 139,3 20 Sigurvon 122,0 18 Stefnir 54,6 15 Bolungavík: Sólrún 116,5 21 Guðmundur Péturs 109,7 21 Særún, tv 108,1 2 Hugrún 97,8 18 Guðbiörg 68,2 10 Stígandi 33,0 12 Jakob Valgeir 28,7 10 Hnífsdalur: Mímir 76,3 17 Guðrún Guðleifsd., tv. .. 13,2 1 Ísafjörður: Guðbjörg, tv 140.5 3 Júlíus Geirmundsson 115,5 4 Guðbjartur Kristján tv. 105,5 3 Guðný 86,4 17 Vikingur II 64,1 15 Súðavík Kofri, tv 69,6 í yfirlitinu er miðið við óslægðan fisk. 1 tv. = togveiðar. Rækju- og skelfiskveiðar. Frá Bíldudal voru gerðir út 12 bátar til rækjuveiða í Arnarfirði. Afli var sáratreg- ur allan mánuðinn og rækjan smá. Varð heildaraflinn í mánuðinum 42 lestir í 211 róðrum. I fyrra stunduðu 14 bátar rækju- veiðar í Arnarfirði og var heildarafli þeirra á sama tíma 57 lestir í 261 róðri. Aflahæsti báturinn í nóvember var Vísir með 7,0 lestir í 23 róðrum, en flestir bát- arnir eru með 2—4 lestir í 18 róðrum. Um 60 bátar stunduðu rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi, og var afli einnig sára- tregur þar. Varð heildaraflinn í mánuðin- um aðeins 212,0 lestir, en var 281,0 lestir á sama tíma í fyrra, en þá voru 45 bátar við veiðar. Afli fór minnkandi eftir því sem leið á mánuðinn og bárust aðeins 28 lestir á land síðustu vikuna, en leyfilegt er að veiða 160 lestir á viku. Aflahæstu bátarnir voru Bára með 8,8 lestir,Ver 8,7 lestir, örn 8,3 lestir, Hall-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.