Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 20

Ægir - 01.12.1971, Blaðsíða 20
370 ÆGIR Hjaltlandssíldinni var landað á eftirfarandi 13 söltunarstöðvum: Sjósöltuð Landsöltuð tunnur síld síld Samtals V opnafj örður: Auðbjörg h.f Eskifjörður: 634 634 * 634 634 Askja h.f 2.130 — — 2.130 Auðbjörg h.f. — — 672 — 672 Eyri h.f Fáskrúðsf jörður: 4.610 6.740 672 4.610 7.412 Hilmir h.f — — 550 — 550 Pólarsíld h.f. — — 945 1.495 945 1.495 Stöðvarfjörður: Steðji h.f. — — 1.155 1.155 1.155 1.155 Breiðdalsvík: Bragi h.f. — — 625 625 625 625 Djúpivogur: Arnarey h.f. Sandgerði: — — 690 690 690 690 Miðnes h.f — — 302 302 302 302 Keflavík: Saltver s.f. 331 331 331 331 Hafnarfjörður: Ólafur Óskarsson 900 900 — — 900 900 Akranes: Þórður Óskarsson h.f. 440 440 — — 440 440 8.714 5.270 13.984 Vtflutningur. Otflutningur skiptist sem hér segir eftir markaðslöndum. Svíþjóð 6683 tunnur Finnland 3219 — Pólland 1315 — Samtals 11.217 tunnur Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað ekk- ert fast lágmarksverð á Hjaltlandssíld árið 1970. Síldverkunarnámskeið. Síldarútvegsnefnd gekkst fyrir því að námskeið í síldarverkun var haldið í Reykja- vík í maí og var námskeiðið að þessu sinni einkum sniðið fyrir þá, sem hugðust stjórna síldarsöltun um borð í veiðiskip- um á fjarlægum miðum. Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins sá um námskeiðið. Rannsóknarstofnunin hefur, frá því að hún tók til starfa, unnið mikil og merk störf í þágu fiskiðnaðarins. Síldarútvegs- nefnd hefur jafnan leitað mjög til stofnun- arinnar í sambandi við allskonar rann- sókna- og tilraunastörf í þágu saltsíldar- framleiðslunnar og hefur þessi starfsenii Rannsóknarstofnunarinnar haft ómetan- lega þýðingu fyrir þessa atvinnugrein.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.