Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1974, Blaðsíða 12

Ægir - 01.04.1974, Blaðsíða 12
Utgerð og aflabrögð VESTFIBÐINGAFJÓBÐUNGUR í febrúar. Febrúarmánuður einkenndist af einstæðum ógæftum og aflaleysi, svo að elztu menn muna vart jafn óstöðugt tíðarfar og verið hefur hér, það sem af er vertíðinni. Togbátarnir fengu að vísu þokkalegan afla síðari hluta mánaðarins, en aflafengur línubáta er almennt ákaflega rýr. Heildaraflinn í mánuðinum var 3.427 lestir og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 7.796 lestir. I fyrra var febrúaraflinn 3.591 lest og heildaraflinn frá áramótum 8.176 lest- ir. Af 34 (34) bátum, sem stunduðu bolfisk- veiðar frá Vestfjörðum í febrúar, reru 25 (29) með línu, 7 (3) með botnvörpu og 2 (2) með net. Heildarafli línubátanna varð 1.441 lest í 280 róðrum eða 5,15 lestir að meðaltali í róðri. í fyrra var aflafengur 29 línubáta í febrúar aftur á móti 3.144 lestir í 425 róðrum eða 7,4 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum var Kofri frá Bolungavík með 96,5 lestir í 17 róðrum, en í fyrra var Trausti frá Suðureyri aflahæstur í febrúar með 164,1 lest í 18 róðr- um. Af togbátunum var Bessi frá Súðavík aflahæstur í febrúar með 353,2 lestir, en í fyrra var Júlíus Geirmundsson aflahæstur togbátanna með 217,5 lestir. Bessi er einnig aflahæstur frá áramótum með 704,8 lestir, en í fyrra var Júlíus Geirmundsson aflahæstur á sama tíma með 429,5 lestir. Heildaraflinn í hverri verstöð: Patreksfjörður Lestir Sjóf. Garðar n................ 140,0 6 Vestri 1., n.............. 124,6 12 Örvar .................. 93,9 11 Gylfi ..................... 75,7 9 Jón Þórðarson 63,5 12 Þrymur 63,3 9 María Júlía 37,2 7 Tálknafjörður: Enginn bolfiskur. Bíldudalur: Enginn bolfiskur. Þingeyri: Framnes I., tv............. 235,1 5 Framnes .................... 52,0 10 Fjölnir .................... 51,3 9 Flateyri: Dagstjarnan, tv............ 112,4 1 Sóley ...................... 43,7 11 Bragi ...................... 19,0 6 Kristján ................... 15,1 7 Suöureyri: Kristján Guðmundsson .. 91,1 14 Sverdrupson, tv............. 82,3 3 Ólafur Friðbertsson .... 61,6 13 Sigurvon ................... 60,5 13 Björgvin, tv................ 35,9 2 Gullfaxi ................... 30,7 9 Bolungavík: Kofri ...................... 96,5 17 Sólrún ..................... 92,9 17 Guðmundur Péturs............ 91,9 17 Bolungavík: Hugrún ..................... 88,7 17 Jakob Valgeir .............. 22,6 8 Stígandi ................... 13,6 8 ísafjöröur: Guðbjartur ................ 310,3 4 Júlíus Geirmundsson, tv. . 302,7 4 Páll Pálsson .............. 291,6 4 Orri ....................... 80,6 13 Víkingur III................ 75,7 13 Mímir ...................... 58,2 12 Guðný ...................... 46,7 11 Sævaldur ................... 14,4 7 ÆGIR — 108

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.