Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1974, Page 26

Ægir - 15.05.1974, Page 26
Rúmlestatala ...................... 36 brl. Mesta lengd .................... 18.04 m. Lengd milli lóðlína............. 16.20 m. Breidd (mótuð) .................. 4.66 m. Dýpt (mótuð...................... 2.25 m. Brennsluolíugeymar .............. 4.00 m3 Ferskvatnsgeymir ................ 0.70 m3 Ganghraði (reynslusigling) ...... 10.5 hn. vélina 6 KW rafall. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur, en fyrir kælikerfi er „omfor- mer“. Stýrisvél er frá Brus- selle, gerð HSF-45R, sem gef- ur 211 kpm snúningsvægl. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er blásari, afköst 2000 m:í/klst. Vindubúnaður er frá Véla- verkstæði Sig. Sveinbj örnsson- ar h.f. og er hábrýstivökva- knúinn (140 kg/cm2). Tog- vinda er af svonefndri 5t g:rð, mcð tveimur togtromlum, löndunartromlu og tveimur spilkoppum og keðjuskífu. Togtromlur hafa eítirfarandi mál: 180 mm^ X 820 mm^ x 400 mm og tekur hvor tromla um 760 faðma af 1 vír. Togátak vindu á miðja tromlu (500 mm*3) er 2.3 t og tilsvar- andi vírahraði um 80 m/mín. Línuvinda hefur 2.0 t togátak og bómuvinda 0.75 t togátak. Kraftblökk er frá Rapp, gerð 19 R. Dæla fyrir ofangreindan vindubúnað er Denison TDC, tvöföld, drifin af aðalvél. Færavindur eru rafdrifnar af Elektra-gerð, samtals 9 stk. Fyrir lestarkælingu er Bit- zer IIIW kæliþjappa, kælimið- ill Freon 12, og í lúkar er kæliskápur. Helztu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 17, 36 sml. Miðunarstöð: Koden KS 510. Sjálfstýring: Sharp Helsman. Dýptarmælir: Kelvin Hughes MS 39. Dvptarmælir: Simrad EX 38. Fisksjá: Simrad CI. Talstöð: Sailor T 122/R 105, 400 W, S. S. B. Skipstjóri á Múla ÓF er Kristinn Traustason og fram- kvæmdastjóri útgerðarinnar er Gunnar Þór Magnússon. Arnarnes IS 133 2. marz afhenti Skipasmíða- stöðin Vör h.f. Akureyri ný- smíði nr. 3 og hlaut skipið nafnið Arnarnes ÍS 133. Eig- andi skipsins er Arnarnes h.f. ísafirði. Þetta eikarfiskiskip er syst- urskip Kristjáns ÍS 122, sem var nýsmíði nr. 2 hjá Vör h.f. (sjá Ægi, 15. tbl. 1973). í lúk- ar fremst í skipinu eru hvílur fyrir 5 menn og eldunarað- staða, fiskilest þar fyrir aftan er með áluppstillingu. Yfir- vélarúmi, aftast, er vélarreisn og þilfarshús, en í þilfarshúsi er stýrishús og salernisklefi. Aðalvél er Volvo Penta, gerð TAMD-120 A, 300 hö. við 1800 sn/mín. Við vélina er niður- færslugír frá Twin Disc, gerð MG 514 með niðurfærslu 4.13:1. Skrúfa er 3ja blaða, 1200 mm þvermál, með fastri stigningu. Rafall á aðalvél er frá Indar, 6.3 KW. Ljósavél er frá Lombardini, gerð LDA- 80, 6.8 hö. við 2200 sn/mín. og við hana 3.0 KW Indar raf- all. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Stýrisvél er frá Brusselle, gerð HSP-45R, sem gefur 211 kpm snúningsvægi. Vindubúnaður er vökvaknú- Framhald á bls. 124. 140 — Æ GIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.