Ægir - 01.09.1974, Blaðsíða 21
IJtfluttan sjávarafurðir (framh.)
Júní 1974 Smál. Þús. kr. Jan.-júní ‘74 Smál. Þús. kr. Jan.-júní ‘73 Smál. Þús. kr.
Karfamjöl:
Samtals 125 3.300 335 11.200 220 9.300
Danmörk 125 4.100 335 11.200 220 9.300
Steinbíts-
mjöl:
Samtals 131 4.500 131 4.500
V.-Þýzkal. 131 4.500 131 4.500
Frystur
fiskúrg.:
Samtals 121 1.500
V.-Þýzkal. 121 1.500
Lifrarmjöl:
Samtals 118 .400 610 10.200
Bretland 340 5.900
V.-Þýzkal. 118 3.300 270 4.300
Raekjumjöl:
Samtals 12 300
Bretland 8 200
Noregur 4 100
Júní1974 Jan.-júní ‘74 Jan.-júní ‘73
Smál. Þús. kr. Smál. Þús. kr. Smál. Þús. kr.
Hörpu- diskur:
Samtals 195 56.000 390 140.000
Bandaríkin 195 56.000 390 140.000
Kjötkraftur (Hvalafurð.)
Samtals 54 16.800 50 16.100
Finnland 15 5.800 8 3.000
Noregur 15 4.300 12 3.600
V.-Þýzkal. 14 3.600
Önnur lönd 10 3.100 30 9.500
Sjávarafurð. ótald.
annarst.:
Samtals 66 2.300 70 2.500
Holland 66 2.200 66 2.200
önnur lönd 0 100 4 300
Samtals | 2.835.6001 11.687.3001 9.889.900
Mannaskipti í
mikilsverðu starfi
Basil Parrish, sem verið hef-
ur yfirmaður skozku hafrann-
sóknastofnunarinnar í Aber-
deen, hefur nú jafnframt verið
skipaður yfirmaður fiskveiði-
rannsókna í Bretlandi öllu,
(Controller of Fisheries Re-
search and Development for
Great Britain). Hann tók þar
við starfi dr. H. A. Cole, sem
var heimsþekktur maður á
sínu sviði.
Basil Parrish er fjölda ís-
lendinga að góðu kunnur, hef-
ur komið hingað til lands oft
og starfað með íslendingum í
alþjóðlegum nefndum, sem
fjalla um fiskveiðar. Ægir ósk-
ar Basil Parrish góðs gengis
í starfi, sem er mjög mikil-
vægt fyrir fiskveiðirannsókn-
ir á Atlantshafi og þá einnig
fyrir okkur íslendinga.
Islenzkur koli á
ferðalagi í Englandi
Fyrstu vikuna í júlí gerð-
ist það, sem sennilega er fá-
dæma í Grímsbæ, að skips-
farmur af íslenzkum fyrsta
flokks skarkola, 695 kassar,
kom þangað landleiðina og var
seldur þar á markaði. Fylkir
Ltd. en forstjóri þess fyrirtæk-
is er Jón Olgeirsson ræðismað-
ur íslands í Grímsbæ, hafði
fiskinn til sölu >og gaf þá skýr-
ingu á landflutningunum, að
vélbáturinn Örvar hefði átt að
landa í Grímsbæ, en vinnuafl
ekki verið fyrir hendi, svo að
báturinn fór til North Shields
og landaði þar, og kolafarm-
urinn allur síðan sendur til
Grímsbæjar en þorskurinn
seldur í North Shields.
Markaður var mjög góður
fyrir kolann í Grimsbæ, og
„nine stones box“ ca. 57,6 kg
seldist á 21 £.
Æ GIR — 255