Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1974, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1974, Blaðsíða 26
Asdik: Simrad SK3. Netsjá: Simrad FB 2 (kap- altæki) með EX sjálfrita og FI „Trálvakt". Örbylgjustöð: Elektrome- kano SM 63. Veðurkortamóttakari: Taiyo TF-786. í klefa loftskeytamanns eru öll þau fjarskiptatæki, sem krafist er í skipum yfir 500 brl. Tækin eru frá Elektrome- kano. Talstöð (fyrir lang- bylgju og miðbylgju) er hins vegar frá Kelvin Hughes, gerð Pentland Alpha 400 W, S.S.B. Skipstjóri á Ver AK er Teit- ur Magnússon og 1. vélstjóri Aðalsteinn Ömólfsson. Fram- kvæmdastjóri útgerðarinnar er Kristján Kristjánsson. Baldur EA 124 21. júlí s. 1. bættist annar skuttogari í flota Dalvikinga með tilkomu Baldurs EA, en snemma á þessu ári kom Björgvin EA 311, sem er 407 brl., byggður í Ncregi. Baldur EA er 742 brl., byggður í Pól- landi hjá Gdynia Shipyard og er 5. og síðasti togarinn í rað- smíði fimm skuttogara þar fyrir íslendinga, en samtals hefur stöðin byggt 7 skuttog- ara fyrir íslendinga. Tveir þeir fyrstu voru byggðir fyrir Ögurvík h.f., Vigri RE og Ögri RE, og komu til landsins seint á árinu 1972. Skuttogarinn Engey RE, sem lýst er í 10. tbl. Ægis ’74, var fyrsti togar- inn í þessari raðsmíði 5 skut- togara, en síðan hafa komið Hrönn RE, Guðsteinn GK, Ver AK og nú síðast Baldur EA. Baldur EA er eign Aðalsteins Loftssonar, Dalvík. Lýsing á Engey RE gildir einnig fyrir Baldur EA, nema hvað hluti af lest skipsins er útbúin fyrir fiskkassa og í skipinu er ísvél og isdreifi- kerfi frá Finsam samsvarandi og er í Ver AK. Auk þess er tækjabúnaður í stýrishúsi tals- vert frábrugðinn tækjabúnaði sem er í Engey RE. Helztu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Sperry MK 16X, 96 sml. Ratsjá: Sperry MK 12D, 72 sml. Miðunarstöð: Taiyo TD-A120. Loran: Mieco 6811. Gyroáttaviti: Anschiitz. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir Jungner Sallog Sal-24. Dýptarmælir: Simrad EK 38. Dýptarmælir:: Simrad EK 50. Fisksjá: Simrad CB2. Asdik: Simrad SK 3. Netsjá: Simrad FB2 (kapal- tæki) með EX sjálfrita og FI trálvakt. Örbylgjustöð: Nera. Veðurkortamóttakari: Taiyo TF-786. í klefa loftskeytamanns eru öll þau fjarskiptatæki, sem krafizt er í skipum yfir 500 brl. Tækin eru frá Nera. Skipstjóri á Baldri EA er Steingrímur Aðalsteinsson og 1. vélstjóri Sigurður Sigur- pálsson. Forsíðumyndin er af Baldri EA. Kaupið handbækur Fiskifélags íslands 1. Botnvarpan og búnaður hennar. 2. Bókin um fiskinn. 3. Fiskimaðurinn. 4. Fiskileitartæki og notkun þeirra. 5. Netagerð og netabæting. * Sendum gegn póstkröfu. 260 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.