Ægir - 01.09.1974, Blaðsíða 25
keðjuskífum og tveimur troml-
um fyrir grandaravíra. Aft-
ast á togþilfari eru tveir
kapstan, gerð CA4, fyrir losun
a poka o. fl. Fjórar G 19 lág-
þrýstidælur eru fyrir vindur,
drifnar af aðalvél í gegnum
Framo deiligír, auk þess er
Allweiler varadæla, drifin af
annarri hjálparvélinni. Stjórn-
tæki eru í brú fyrir vindur og
ataksmælar fyrir togvindur.
Vinnuþilfar er búið blóðg-
unarkerjum, aðgerðarborðum,
fiskþvottavél, færiböndum og
öðrum búnaði samsvarandi og
í Dagstjörnunni KE. Fiskilest
er gerð fyrir kassa og er með
kælibúnaði frá Kvæmer
Ver AK 200
21. júní s.l. kom skuttogar-
inn Ver AK 200 til heimahafn-
ar í fyrsta sinn. Þetta er 2.
skuttogarinn, sem Akurnes-
ingar eignast, en fyrsti skut-
togarinn, sem þangað kom,
var Krossvík AK 300. Ver AK
er eign Krossvíkur h.f., en það
fyrirtæki á einnig skuttogar-
ann Krossvík AK.
Skuttogarinn Ver AK er
smíðaður í Póllandi hjá Gdyn-
la- Shipyard og er 4. í röðinni
^f þeim 5 skuttogurum, sem
snmið var um smíði á í Pól-
landi á sínum tíma. Fyrsti
skuttogarinn í þessari rað-
smíði Vcir Engey RE 1, sem
iýst er í 10. tbl. Ægis 1974.
Ver AK er að öllu leyti eins
°g Engey RE, nema hvað hlutí
&f lest skipsins er útbúinn fyr-
jr fiskikassa og í skipinu er
isvél og ísdreifikerfi, sem ekki
er í þremur fyrstu. Auk þess
er tækjabúnaður í stýrishúsi
talsvert frábrugðinn þeim
tækjabúnaði, sem er í Engey
RE.
ísvél er frá Finsam, gerð
Brugs.
íbúðir eru samtals fyrir 21
mann og samanstanda af fimm
2ja manna klefum í fram-
skipi, undir neðra þilfari;
þremur 2ja manna klefum á
neðra þilfari og fimm eins
manns klefum á efra þilfari
fyrir yfirmenn. Á neðra þil-
fari eru auk þess eldhús, 2
matsalir, matvælageymsla,
snyrting með salernum og
sturtuklefa. Skipstjóri hefur
eigið salerni og bað, en á efra
þilfari er einnig snyrtiaðstaða
fyrir yfirmenn.
Helstu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá: Decca RM 916
Ratsjá: Decca RM 914
Miðunarstöð: Taiyo TD-
A130
Loran: Mieco 6811
Gyroáttaviti: Sirius (Micro-
tecnica)
Sjálfstýring: Decca, gerð
450 G
Vegmælir: Bergen Nautik
Dýptarmælir: Simrad EK 50
Dýptarmælir: Simrad EQ
Fisksjá: Simrad CI
Talstöð: Sailor T122/R106,
400 W SSB,
Örbylgjustöð: Sailor RT 142
Skipstjóri á Framtíðinni er
Jóhann Th. Þórðarson og 1.
vélstjóri Sverrir Ingólfsson.
Framkvæmdastjóri útgerð-
arinnar er Reynir Ólafsson.
FIP-10IM 22S, afköst 10 tonn
á sólarhring. ísvélin er stað-
sett bakborðsmegin á vinnu-
þilfari, aftan við matvæla-
geymslur. Isgeymsla er bak-
borðsmegin í lest skipsins. í
lest er blásturkerfi til dreyf-
ingar á ísnum.
Helztu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá: Kelvin Hughes,
gerð 19/12 CS 64 sml.
Ratsjá: Kelvin Hughes,
gerð 18/12 X, 64 sml.
Miðunarstöð: Taiyo TD-A
120.
Loran: Mieco 6811.
Loran: Simrad LC, sjálf-
virkur Loran C.
Gyroáttaviti: Anschutz.
Sjálfstýring: Anschutz.
Vegmælir: Jungner Sallog,
Sal-24.
Dýptarmælir: Simrad EK
38.
Dýptarmælir: Simrad EQ.
Fisksjá: Simrad CI.
Æ GIR — 259