Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1974, Síða 28

Ægir - 01.11.1974, Síða 28
Bandaríski fiskmarkaðurinn Okkur íslendingum er það skiljanlega mikið í mun að fylgjast með ástandi og horfum á bandaríska fiskmarkaðnum. Tölur þær, sem hér fara á eftir um birgðir og innflutning, eru teknar upp úr Fishery Market News Report. Innflutningur Bandaríkjanna frá nokkrum löndum á þeim tegundum sem okkur varðar mest um, mánuðina jan-júlí 1974 (og ’73 inn- an sviga. Magnið í lestum). Blokkir (þorskur, ufsi, ýsa og flatfiskur): Grænland . . Kanada .... Argentína . . ísland .... Noregur .. Danmörk .. Bretland .. V-Þýzkaland Japan .... S-Afríka . . Ýmis lönd . . 1828 ( 2491) 7420 (12490) 4485 ( 1719) 9171 (15216) 7995 (10243) 13609 (12865) 3096 ( 1698) 675 ( 130) 30544 (15695) 409 ( 408) 9298 ( 4772) 88530 (77708) Flök (fryst og fersk) þorskflök: Kanada 4992 ( 7899) ísland 6771 ( 7720) Noregur 1732 ( 2302) Danmörk 3671 ( 5882) Japan 294 ( 708) Ýmis lönd 982 ( 708) 18442 (24758) Ýsa, lýsingur, ufsi og keila: Kanada 1268 ( 2575) ísland 2010 ( 2249) Noregur 1820 ( 4296) Danmörk 1628 ( 19H) Bretland 1280 ( 1622) Ýmis lönd 755 ( 460) 8761 (13113) 322 — Æ GIR Steinbítsflök: Kanada 540 ( 557) ísland 915 ( 616) Noregur 113 ( 308) Önnur lönd 247 ( 360) 1815 ( 1841) Birgðir (í lestum) af frystum sjávaraf- urðum í bandarískum frystigeymslum 31. ágúst 1974 og sambærilegar tölur fyrir 1973 innan sviga. Blokkir .................... 42.120 (28.438) Flök ....................... 36.591 (33.200) Fiskskammtar ............... 18.004 (11.565) Heilfryst .................. 17.042 (13.843) Frystur vatnafiskur....... 3.499 ( 2.916) Frystur skelfiskur (þar rækja og humar) . . 44.541 (32.520) Ýmsar aðrar frystar sjáv- arafurðir .................. 28.445 (29.969) 190.242 (152.451) Birgðirnar tóku að hrúgast úpp síðast lið- inn vetur, enda jókst innflutningur fram til maíloka um 13% en jafnframt því dróst fisk- neyzlan heldur saman vegna aukins fram- boðs á kjötmeti. Birgðir af þorsk- og ýsu- blokkum og flökum eru þó ekki miklar og hafa ekki safnast fyrir, enda innflutningur litill í sumar. Birgðir af þorskblokkum voru 31. ágúst 10.182 (12.372) lestir og ýsublokkir 4.363 (2.640) lestir. Birgðir af þorskflökum voru 31. ágúst 6.573 (7.064) lestir og ýsuflök 3.287 (4.036) lestir. Birgðirnar af okkar aðalút- flutningsvörum eru samkvæmt þessu mjög ámóta og í fyrra um sama leyti. Það eru því ekki birgðir af okkar varningi, sem við þurfum að hafa áhyggjur af á bandaríska markaðn-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.