Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 8
Sjávarútvegurinn 1975 Nohkrir forustunmnn í sjávarútvegi otf fishiðnaði fjcfa í þessu oy niestu hlöðuni stutt yíirlit yfir árið seni leið oy reeða ástanil oy horfur Bragi Eiríksson: Skreiðar framleiðslan 1975 Fiskifélag íslands telur að framleiðsl- an hafi numið um 1400 tonnum af þurri skreið. End- anlegar tölur eru enn ekki til. Aðallega var hengdur upp þorsk- ur, talsvert af ufsa, nokkurt magn af keilu og lítils hátt- ar af löngu og ýsu. Framleiðslan varð minni en vænta mátti. Verðlag á skreið, sem seld var á árinu 1975 til Nígeríu, hækkaði í verði frá árinu 1973 og fór verðlagið smáhækkandi eftir því sem leið á árið. 1 Nígeríu giltu innflutningsleyfi fvrir skreið til 31. marz en frá 1. apríl var innflutningur á skreið gefinn frjáls. Vegna nokkurrar óvissu, sem menn töldu vera um Nígeríumarkaðinn var ekki mikil áherzla lögð á verkun skreiðar. Einnig ríkti nokkur óvissa um markaðinn á Italíu. Tog- araverkfallið frá apríl til júní hafði mikil áhrif í þá átt að minna var hengt upp á hjalla en ella hefði orðið. Útflutningur. Danmörk .... Belgía 0,3 — Ítalía . . 414,6 Bandaríkin . . . 5,3 — Kanada .... . . 0,3 Nígería .... . . 1363,0 Ástralía .... . . 10,0 Samtals 1793,3 tonn Hið litla magn til Danmerkur, Belgíu og Kanada eru sennilega sýnishorn talin með sem útflutningur. 1 byrjun janúar á þessu ári var afskipað 87 tonnum en það magn verður talið með út- flutningi næsta árs. Einnig er rétt að geta þess hér, samanber skýrslu mína í Ægi, 2. tbl. 1975, að birgðir voru taldar af ítalíuskreið í árslok 1974 250 til 300 tonn. Vegna slæmrar reynslu af ítalíu- skreiðinni 1974, sem ég rakti í fyrrgreindu tölublaði Ægis, var lítið verkað af ítalíuskreið á árinu 1975, ekki nema tæp 200 tonn. Verðlag á skreið til ítalíu. Eftirfarandi tafla gefur skýra mynd af skreiðarverðinu til Italíu síðastliðin 5 ár, eða frá 1972 til 1975. 1972 1973 1974 1975 Edda 70/up £812 £1218 £2250 £2025 60/70 £784 £1176 £2200 £2000 50/60 £749 £1123 £2100 £1930 40/50 £665 £ 998 £1850 £1850 20/40 £574 £ 871 £1800 £1800 Saga IG £931 £1397 £2550 £2300 IM £861 £1291 £2400 £2160 IP £784 £1176 £2200 £2000 Eins og sjá má hafa flestar tegundir af skreið til Italíu lækkað í verði Rekja má þessa lækkun til þess afsláttar, sem ísland varð að veita í desember 1974 og var það vandamál skýrt í fyrrgreindu tölublaði Ægis. Endanlegt söluverð á ítalíuskreiðinni frá 1974 varð því eins og eftirfarandi tafla sýnir: Edda 70/up £1845 Saga IG £2167,50 60/70 £1870 IM £2400 50/60 £1890 IP £2200 40/50 £1850 20/40 £1800 22 — Æ G IR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.