Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 13
Asgeir Jakobsson:
Hammersútgerðin
1866-1870
ar amrnersútgerðin er ein af merkari útgerð-
Þa<í raunum’ sem um getur í íslandssögunni.
eru að yísu allir sammála um, að það hafi
fullmikillar bjartsýni hjá Hammer skip-
ekk^- °g forstj°ra þessarar útgerðar, en þó
að'1 oskynsamlegrar bjartsýni og hann flan-
an' nemu heldur lagði ýtarlegar áætl-
a*-irfUrn aiia Þætti útgerðarinnar og fjármagn-
ha* yrirtækið vel í byrjun. Eina tvísýnan sem
nn réðst í voru hvalveiðarnar og þær urðu
Uum °g útgerð hans líka að falli, og ollu
Se * 1 yeruiegu leyti, að þessi útgerðartilraun,
fella nefst svo myndarlega, varð einn sam-
i . Ur hrakfallabálkur að heita má, sem ekki
0 er a®rar hliðstæður en í Vídalínsútgerðinni
hin ar®frsteiaginu um aldamótin. En þó að
hvoar misheppnuðu hvalveiðar yllu mestu um
ve-(J'nii= tr,r mun reynsluskortur við þorsk-
jarnar einnig hafa lagt þar lóð á vogina.
Um 0 <-; Hammer var enginn tatari í græn-
f . Vagni. heldur velmetinn danskur sjóliðs-
P,. lngi, °g hafði stjórnað Norðursjávarflota
agna 1 styrjöldinni við Þjóðverja 1864. En
sj ,r en Það var, hafði Hammer verið í lang-
^nai11®111^1 01 Indlands og orðinn skipstjórnar-
Ur 1 Þeirri sjómennsku. Hammer var
þ ur 1822 og því orðinn hálffimmtugur,
jQ. ar nann leggur út í íslandsævintýri sitt að
So lnni.styrjöldinni við Þjóðverja. I Sjómanna-
HaU Sinni segir Vilhjálmur Þ. Gíslason frá
§a nlersutgerðinni (°g Magnús Jónsson í
stof si- X. I.), einkum áætlanagerðinni og
Qil nim iélagsins. í Víkingsgrein sinni rekur
bp^o uðmundsson sérstaklega hvalveiðiþátt
eessarar útgerðar.
ian.jann.naei’ iet smíða stórt gufuskip í Eng-
as p1 1 hvalveiðanna. Hann skírði það Thom-
inum^'t.1 ilotu®ið a bandaríska hvalveiðimann-
1866 etta siíit> var tuiismiðað snemma vors
Sam og ^°m Hammer hingað út á því það
Vor og einnig kom hann með skonnortu
sem Skallagrímur hét „ásamt tveggja lesta
gufubát er nefndist Víkingur". Gils hefur
þessa frásögn úr Þjóðólfi og hlýtur hér að vera
um prentvillu að ræða, því að tveggja
lesta gufubátur er óhugsandi fleyta og gildir
einu þótt miðað sé við stórlestir. Víking ætl-
aði Hammer að nota til að draga Skallagrím
úr höfn og í, þegar byrleysa væri. að sögn
Þjóðólfs.
Vilhjálmur segir aftur á móti í sögu sinni:
„Félagið hafði gufuskipið Thomas Roys, tvo
litla gufubáta til hvalveiða, seglskonnortuna
Skallagrim og þilskip til þorsk- og hákarla-
veiða“.
Thomas Roys ætlaði að vera skytta hjá
Hammer og honum til ráðuneytis, enda hafði
Hammer fengið hjá honum byssurnar og
einkaleyfi á útbúnaði þeirra. Með Thomasi
voru nokkrar af skyttum hans. Stutt varð þó
í félagsskap Hammers og Thomasar og hans
manna. Hammer hafði komið upp til Reykja-
víkur og sigldi þaðan áleiðis austur um. En
áður en hann kæmist þangað, sneri hann aftur
inn til Reykjavíkur og þar gengu allir Banda-
ríkjamennirnir af og er haft eftir Dönum, að
þeir hafi verið óhæfir til starfa og útbúnaður
þeirra við hvalskutlunina mjög lélegur og hafi
þeir því verið látnir fara. Lítil reynsla hlýtur
þó að hafa verið komin á starfshæfni mann-
anna og er hitt líklegra að átök hafi fljót-
lega orðið um það, hver ráða skyldi ferð-
inni, Thomas eða Hammer, en Hammer var
sjálfur skipstjórinn. Hammer hélt fljótlega af
stað aftur austur eftir að hann hafði losað
sig við Bandaríkjamennina og hélt sig fyrir
austan framan af sumri en síðla sumars fyrir
Vestfjörðum. Honum gekk flest öndvert um
sumarið vegna byssunnar. Hann fann nóg af
hvölum, og náði að skjóta marga en missti
þá flesta og rekstrarhallinn eftir sumarið
varð 65 þús. rd.
Æ GIR — 27