Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 15
Útgerð og aJlabrögð ^IJÐUR- og suðvesturland 1 “esember 1975. Afræ^-Ír voru víðast slæmar og afli tregur. (6 q9 .ata^°_tans 1 mánuðinum varð alls 5.304 (17r^ testtr at óslægðum fiski, auk þess 158 * ' lestlr hörpudiskur. Auk þess lönduðu jjsj^rar 4-049 (3.717) lestum af blönduðum Afi. otur 'nnan sviga eru frá fyrra ári. >nn í einstökum verstöðum: ar ornaíjörður: Þar stundu 4 (4) bátar veið- iRc.,me(5 línu og botnvörpu og öfluðu 70 (17) lr- Gæftir voru slæmar. Vesbnarmaeyjar: Þar stunduðu 27 (32) bát- uðu e,vr með llnu> net Og botnvörpu og öfl- arin P (1-®49) lestir auk þess landaði tog- Vn„ ^ ^estmannaey 52 (91) lestum. Gæftir oru slæmar. Ve[(,°rlíli<sllöfn: Þar stunduðu 19 (12) bátar 1 3gqr’ me® llnu< net og botnvörpu og öfluðu (196) lestir. Gæftir voru slæmar. ansrmdavík: Þar lönduðu 33 (31) bátar afla Veið (1-655) lestum sem stundað höfðu Vn ar ^ne® línu, netum og botnvörpu. Gæftir Voru mjög stirðar. 24^a.ndgerói: Þar lönduðu 19 (15) bátar afla Un 1 691 lest, sem stundað höfðu veiðar með > netum og botnvörpu. Gæftir voru slæmar. ar e aAll<: Þar stunduðu 33 (38) bátar veið- 5l0 m! lmu’ net °g botnvörpu og öfluðu alls t0 * 1 testir, auk þessa lönduðu þar 4 (4) Vn; , afla alls 936 (544) lestum. Gæftir oru slæmar. me°«ar: stundaði 1 (2) bátur veiðar sl®mar^ °g 111 (33) lestir. Gæftir voru ve£fnarfjörður: Þar stunduðu 6 (5) bátar lestir með línu og netum og ofluðu 239 (216) aus 74tfUlí t>ess lönduðu 5 (6) togarar afla (911) lestum. Gæftir voru slæmar. Reykjavík: Þar stunduðu 6 (10) bátar veið- ar með net og botnvörpu og öfluðu alls 46 (200) lestir, auk þessa lönduðu 8 (8) togarar afla alls 1.483 (1.454) lestum. Gæftir voru slæmar. Akranes: Þar stunduðu 8 (9) bátar veiðar með línu og botnvörpu og öfluðu 231 (367) lest, auk þessa lönduðu 3 (3) togarar 682 (717) lestum. Gæftir voru stirðar. Rif: Þar stunduðu 7 (13) bátar veiðar með línu, net og botnvörpu og öfluðu 36 (224) lestir. Gæftir voru slæmar. Ólafsvík: Þar stunduðu 4 (11) bátar veið- ar með net og línu og öfluðu 82 (515) lestir. Gæftir voru slæmar. Grundarfjörður: Þar stunduðu 9 (11) bátar veiðar með línu og botnvörpu og öfluðu alls 132 (234) lestir auk þessa landaði togarinn Runólfur 151 lest. Gæftir voru slæmar. Stykkishólmur: Þar stunduðu 8 (6) bátar veiðar með skelplóg og öfluðu 158 (176) lest- ir af hörpudiski og 1 bátur með net og aflaði 48 lestir. Gæftir voru slæmar. Hafnir: Fyrr á árinu lönduðu þar nokkrir smærri bátar afla allir með handfæri alls 240 (95) lestum. VESTFIRÐING AF JÓRÐUN GUR í desember 1975. Stöðugir umhleypingar hafa sett svip sinn á haustvertíðina að þessu sinni, og nú í des- ember hefur hafísinn verið á sífelldri hreyf- ingu um alla fiskislóðina úti af Vestfjörðum, allt frá Horni og vestur undir Víkurál. Hefur sjósókn verið einstaklega erfið af þessum sök- um í allt haust. Línuafli var almennt tregur í desember, en Æ G I R — 29

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.