Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 18
Þorskaflinn í desember nú var 866,3 lestir,
en var í fyrra 822,4 lestir. Heildarþorskafl-
inn á árinu er nú 34.577,4 lestir, en var á ár-
inu 1974 29.918,2 lestir.
Leiðrétting: Heildaraflinn um síðustu mán-
aðamót ar ofreiknaður um 104,0 lestir.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Vopnafjörður: Lestir Sjóf.
Brettingur, botnv.................... 63,5 2
Seyðisfjörður:
Gullver, botnv....................... 71,7 2
Ottó Wathne, botnv................... 17,9 1
Emilý, botnv......................... 12,5 2
Vingþór, lína ....................... 10,9 3
Samt. 113,0
Neskaupstaður:
Barði, botnv.............. 76,6 2
Bjartur, botnv............ 68,8 2
Fylkir, botnv............. 3,1 1
Fimm bátar, lína og færi .... 6,3 12
Samt. 154,8
Eskifjörður:
Hólmanes, botnv.................... 98,4 3
Hólmatindur, botnv................. 61,2 2
Hafalda, lína ..................... 44,5 5
Vöttur, lina ...................... 13,0 5
Kristín, lína ..................... 18,9 5
Sólfaxi, lína ..................... 20,6 6
Þrír bátar, lína ................... 0,7 3
Samt. 275,3
Reyðarfjöröur:
Hólmanes, botnv................... 31,8 3
Hólmatindur, botnv................ 21,5 2
Samt. 53,3
Fáskrúðsfjörður:
Ljósafell, botnv.................... 102,7 2
Sólborg, net ........................ 43,3 3
Þorri, lína ......................... 39,4 8
Þrír bátar, lína .................... 11,5 8
Samt. 196,9
Stöðvarfjörður:
Hvalbakur, botnv................... 14,7 1
Breiðdalsvík:
Hvalbakur, botnv................... 12,8 1
Djúpivogur:
Höfrungur, rækjuv. . Rœkja kg. 6.611 12
Hólsnes, rækjuv. ... 5.404 11
Glaður, rækjuv 3.925 11
Nakkur, rækjuv. ... 1.729 6
Samt. 17.679
Samanlagður afli skuttogaranna varð nú
20.544,9 lestir, en var á fyrra ári 17.328,0
lestir, eða með öðrum orðum, afli þeirra jókst
um 3.216,9 lestir, en afli bátanna jókst um
1.442,3 lestir frá því sem var á fyrra ári.
Á loðnuvertíðinni 1975 var landað á Aust-
fjarðahöfnum norðan Hornafjarðar 139.680
lestum af loðnu, en á árinu 1974 144.800 lest-
um.
Þess ber að geta að tvær af fiskmjölsverk-
smiðjunum á Austfjörðum voru óstarfhæfar á
vertíðinni, vegna tjóna af völdum snjóflóða.
En bræðsluskipið Norglobal tók á móti 74.148
lestum af loðnu. Megninu af þeim afla var
veitt móttaka á meðan skipið lá á Reyðarfirði.
Á árinu var landað á Austfjörðum 49,0
lestum af humar, en 22,4 lestum 1974. Rækju-
aflinn á Djúpavogi varð nú 62,8 lestir, en var
51,7 lestir á fyrra ári.
Síldarveiðar, með nót, voru nú leyfðar aft-
ur á miðunum við Suður- og Suðausturland.
Til Austfjarðahafna bárust 2.041,3 lestir af
síld, sem fór nær eingöngu í salt, en lítils-
háttar í frystingu.
Löndun þorskaflans síðastliðin tvö ár, skipt-
ist þannig á milli staða:
1975 1974
Lestir Lestir
Bakkafjörður 304,5 526,5
Vopnafjöröur 2.491,2 2.586,1
Borgarfjörður 457,7 260,8
Seyðisfjörður 5.764,4 4.133,1
Neskaupstaður 7.360,8 6.687,5
Eskifjörður ... . 6.983,0 5.932,1
Reyðarfjörður 2.150,8 1.291,2
Fáskrúðsfjörður 4.873,2 4.489,3
Stöðvarfjörður , . . . 1.693,1 1.658,9
Breiðdalsvík 1.245,4 1.328,8
Djúpivogur 1.253,3 1.023,9
Samt. 29.918,2 34.577,4
32 — Æ GIR