Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 16
togararnir fengu góðan afla fyrri hluta mán- aðarins, fyrir hátíðarnar var svo dauður sjór, en milli hátíðanna kom svo góður neisti í tvo daga. Heildaraflinn í mánuðinum varð 3.592 lest- ir, en var 3.073 lestir á sama tíma í fyrra. Afli línubátanna varð nú 1.423 lestir í 355 róðrum eða 4.00 lestir að meðaltali í róðri, en í fyrra var desemberafli línubátanna 1.354 lestir í 293 róðrum eða 4,62 lestir að meðal- tali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Hafrún frá Bolungavík með 94,5 lestir í 20 róðrum, en í fyrra var Sólrún frá Bolungavík aflahæsti línubáturinn í desember með 93,4 lestir í 15 róðrum. Af togbátunum var Bessi frá Súðavík aflahæstur með 323,4 lestir, en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst með 305,1 lest. Heildaraflinn á tímabilinu október/desem- ber varð nú 10.847 lestir, en var 9.749 lestir á sama tímabili í fyrra. Aflahæsti línubátur- inn á haustvertíðinni var Víkingur III frá ísa- firði með 310,0 lestir í 66 róðrum, en hann var einnig aflahæstur á haustvertíðinni í fyrra með 353,4 lestir í 68 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Lestir Róðrar Vestri 69,7 12 Þrymur 68,4 14 Örvar 63,1 13 Jón Þórðarson 59,8 12 Gylfi 54,1 13 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 50,4 11 Tungufell 41,8 10 Þingeyri: Framnes I tv 203,1 4 Framnes 84,9 19 Flateyri: Sóley 68,6 17 Ásgeir Torfason 51,2 16 Vísir 50,8 16 Kristján 26,5 12 Suðureyri: Trausti tv 224,0 5 Ólafur Friðbertsson 70,1 19 Sigurvon 68,8 19 Kristján Guðmundsson .... 54,2 15 Bolungavík: Dagrún tv 206,2 4 Lestir Róðrar Hafrún ......................... 94,5 20 Sólrún ......................... 88,8 20 Hugrún ......................... 87,8 20 Jakob Valgeir .................. 33,7 13 Þórir Dan ...................... 16,4 11 ísafjörður: Guðbjörg tv.................... 315,2 4 Júlíus Geirmundsson, tv.... 291,5 6 GuSbjartur tv.................. 287,5 4 Páll Pálsson tv................ 250,0 5 Víkingur III ................... 87,6 19 Guðný .......................... 63,5 16 Tjaldur ........................ 60,1 16 Orri ........................... 13,0 2 Súðavík: Bessi tv....................... 323,4 5 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í desember: 1975: 1974: Lestir Lestir Patreksfjörður 324 ( 249) Tálknaf jörður 92 ( 143) Bíldudalur 0 ( 80) Þingeyri 288 ( 287) Flateyri 197 ( 124) Suðureyri 417 ( 380) Bolungavík 530 ( 356) ísafjörður 1.421 (1.212) Súðavík 323 ( 242) 3.592 (3.073) Okt./nóv 7.255 (6.676) 10.847 (9.749) Afli skuttogaranna árið 1975. Á árinu 1975 voru gerðir út 8 skuttogarar frá Vestfjörðum, og var heildarafli þeirra á árinu 24.703 lestir (slægður fiskur). Skiptist aflinn þannig milli skipa: Lestir Guðbjörg, ísafirði........................... 3.798 Bessí, Súðavík............................... 3.627 Júlíus Geirmundsson, ísafirði ............... 3.539 Guöbjartur, ísafirði......................... 3.443 Dagrún, Bolungavík .......................... 3.200 Framnes, Þingeyri ........................... 2.514 Páll Pálsson, Hnífsdal ...................... 2.436 Trausti, Suðureyri .......................... 2.146 30 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.