Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 11
Bjorn Dagbjartsson:
Kolmunninn
°g nýting hans
orn Dagbjartsson, formaður Rannsókna-
e ? "!in,ar fiskiðnaðarins, flutti eftirfarandi
p. 1 a Fiskiþingi í nóvember síðast liðinn.
iskimálastjóri fór þess á leit við mig að í
þetta
smn yrði tillegg Rannsóknastofnunar
an 1 naðarins til Fiskiþings helgað kolmunn-
um og þeim nýtingarmöguleikum sem ætla
agafað s®u fyrir þann fisk. Ég ætla mér ekki
k i iaiia mikið um veiðimöguleika né magn
ag munn_ans hér við land. Um það mál eru
fisk^f fró^ari en ég- Hjálmar Vilhjálmsson,
sti * .ræ®ingur °S Gunnar Hermannsson, skip-
ein°n ritu®u um kolmunnaveiðar í Ægi fyrir
ja,Utn tveimur árum, en fiskifræðingarnir
kaj°, J^kobsson og Sveinn Sveinbjörnsson
anf^ • koirnunnarannsóknum áfram und-
nú arm.ar' Samkvæmt upplýsingum þeirra er
str'011'- ^ a:t BoBnunna í uppvexti við suður-
va onc*iua, en lítið hefur orðið vart við full-
e Xlnn ^olmunna nærri landi í sumar og haust,
t0 a.tur 4 móti bæði á Dohrnbanka og Rauða-
gmu. í fyrra veiddist fullorðinn kolmunni
spmriingstfo11 nokkrum sinnum í Breiða-
r urdýpi og Skeiðarárdýpi.
kol lg ian®ar til að vitna í erlendar fréttir af
t\Te munnaveiðLim frá því í sumar. í „Fishing
Internati°nal“, júníhefti þessa árs, er
prj ra thraunaveiðum frystitogarans „Arctic
460 ater"’ norðvestur af Skotlandi. Aflinn, um
5 , 0nn’ var heilfrystur um borð nema um
rau°nn tioiíum, en ekki hefur frést af til-
anir1 í??? frekari vinnslu eða markaðskann-
tjj,' v° önnur skosk skip veiddu kolmunna
afla r?ðsiu * vor- Ekki er kunnugt um heildar-
50 n eirra’ en ™n dag í apríl lönduðu þeir
g 90 tonnum.
no ”FlSkaren“ 10/7 1975 segir að aðeins 3
miði 11 no!aveiðiöátar hafi sótt kolmunna-
ten p11 ! aPrii °g maí. Þrátt fyrir rysjótt veður
u Peir milli 2000 og 3000 tonn hver á þessu
tímabili iog allt upp í 200 tonn á dag. Aflanum
var að mestu landað til bræðslu í Noregi.
Tilraunaskipið „Havdrön“ fékk 1200 tonn á
rúmum hálfum mánuði um mánaðamótin
mars—apríl. í blaðinu er því velt fyrir sér af
hverju nótaveiðiskip ekki sæki þessar veiðar
meira. 1 fyrsta lagi er bent á að þessar veiðar
þurfa að hefjast áður en loðnuvertíð er al-
mennilega búin, í öðru lagi nefna þeir hið lága
verð á bræðslufiski samanborið við nokkuð
dýr veiðarfæri og tiltölulega langa siglingu.
Því er bó spáð að ýmsir stærri bátar muni
prófa þessar veiðar á næstunni.
Kolmunninn er af þorskættinni, náskyldur
lýsu.
Algengast er, að hann sé 30 cm á lengd
og 120—150 g á þyngd. Einstaklingar yfir
40 cm á lengd og 400—500 g á þyngd, hafa
samt sem áður veiðst. Hann hrygnir snemma
vors, á tímabilinu mars—maí, á svæðinu norð-
vestur af Bretlandseyjum og er þá sagður
vera í nokkuð þéttum torfur þar um slóðir,
en dreifðari um Norðaustur-Atlantshafið á
öðrum árstímum. Efnainnihald kolmunnans
er mjög líkt og í þorski, þ. e. holdið er magurt,
en eggjahvíturíkt. Hann safnar fitu í lifrina
og er fituinnihaldið misjafnt eftir árstímum,
sem er þýðingarmikið ef hann yrði veiddur
til bræðslu. Samkvæmt okkar mælingum er
fituinnihaldið ekki nema um 3% á vorin og
snemma sumars en getur farið yfir 10% um
haust og vetur.
Þar sem kolmunninn er aðallega veiddur þó
nokkuð langt frá landi, var talið nauðsynlegt,
að reyna geymsluþol hans, þ. e. hvernig óað-
gerður fiskur geymdist í ís. Fyrri tilraunir
höfðu sýnt, að geymsluþolið var ekki mikið
fyrir fisk, sem var með átu í mögum. Reynd-
ist hann þannig á sig kominn geymast aðeins 2
daga, eða minna en það.
Æ G I R — 25