Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 17
Raekjuveiðarnar. Haustvertíg hjá rækjubátum við ísafjarð- °S Steingrímsfjörð hófst í byrjun nóv- l ,erv °S |auk 12. desember, en Bílddælingar . róðra 27. október. Á þessu hausti 58 bátar rækjuveiðar frá Vestfjörð- > og er það 24 bátum færra en á síðasta i qoi^ kleildaraflinn varð nú 881 lest, en var Tn -'esf a síðasta hausti. ,ru Bíldudal hafa róið 7 bátar, og var des- erafli þeirra 17 lestir. Er aflafengur þeirra vertíðinni þá orðinn 82 lestir, en var 209 ir a sama tíma í fyrra. r - rd verstöðvunum við ísafjarðardjúp hafa -icl , bátar, og var afli þeirra í desember or lest. Vertíðaraflinn er þá 585 lestir, en lyrra gaf haustvertíðin 55 bátum 1.220 lestir. > ra Hólmavík og Drangsnesi hafa róið 14 ar 1 kaust, og öfluðu þeir 101 lest í des- 4qo tr' Er verlíðaraflinn þá 214 lestir, en var 492 lestir í fyrra. ^ORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR 1 deseniber 1975. sók^e^d' lllvi®ri voru í mánuðinum og sjó- „ u Því mjög lítil hjá smærri bátum og í jj . um verstöðvum lá sjósókn algjörlega niðri. v 1 <?arafk í mánuðinum var 3.184 lestir og Jestir að mestu ^eyti afli togara eða 2.655 eðHeildarafli árið 1975 var svipaður og 1974 He^ t6°'301 lest en var 60.706 lestir 1974. f 2 u kreytingar urðu þær að smærri bátar ogu nú 20.574 lestir en 25.924 lestir 1974. le :ogarar fengu nú 39.754 lestir en 34.782 Um ^ 1975- Aukin sókn var bæði hjá togur- ^estir^ °Utum a árinu .Rækjuafli var 1.575 Áflinn í einstökum verstöðvum: Ska gaströnd: B/v Arnar, tog .... M/bAuðbjörg, lína . sauðárkrókur: Drangey, tog ... Hegranes, tog .. ~ Skafti, tog .... Si9lu)jörður: B/v Dagný, tog .... ~~ Stálvlk, tog ... Sigiuvík, tog... ~~ fjaldur, íína (7 sjóf.) Lestir 140.0 16.9 98 86 84 196 155 59 29 Lestir M/b Dagur, lína (5 sjóf.) ........... 24 Ýmsir ............................... Ólafsfjörður: B/v Sigurbjörg, tog ................. g.7 — Sólborg, tog ...................... 158 6 — Ólafur Bekkur, tog ................ 74.7 Afli 4 netabáta .................... 87é1 Dalvík: B/v Björgvin ........................ ige Hrísey: B/v Snœfell ............................. 87.8 Aðrir ............................... g,6 Árskógsströnd: 3 netabátar........................... n Akureyri: B/v Kaldbakur, 3 veiðif................. 321.4 — Harðbaikur EA3, 2 veiðif............... 81.4 — Svalbakur, 2 veiðif.................... 225.4 — Sléttbakur, 2 veiðif................... 251.6 — Harðbakur EA 303, 2 veiðif............. 191.3 — Sólbakur, 2 veiðif.................... 145.1 Ýmsir ............................... 3.1 Grenivík: 6 bátar, lína ........................... 16.1 Húsavík: M/b Bjarni, tog ......................... 13.2 Aðrir ................................ 48 Raufarhöfn: B/v Rauðinúpur, 1 veiðif.................. 90.2 Aðrir ................................ 1 Grímsey: Grunney allt árið, færi ............. 276 Rcekja: Lestir Hvammstangi 25 Blönduós 24 Dalvík 5 Akureyri 9 Húsavík 26 Skagaströnd 33 122 lestir AUSlTFIRÐIN gaf jórðun gur í desember 1975. Gæftir voru slæmar og því lítið róið, af sömu ástæðum var einnig mjög tregur afli hjá skuttogurunum. Tvö skip, Sæljón og Hvalbakur, sigldu með afla á erlendan markað og seldu þar. Á Djúpavogi var landað 17,679 kg. af rækju í þessum mánuði. ÆGIR — 31

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.