Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 19
Heildaraflinn 1/1—31/12
1975 og 1974
Samkv. aflafréttum Ægis.
ÞORSKAFLI: °) Bátaafli: Hornafj./stykkish Vestfirðir Norðurland Austfirðir Landaö erlendis .... 1975 Jan./des. lestir ósl. 167.550 31.675 22.630 15.513 2.756 1974 Jan./des. lestir ósl. 170.794 32.280 27.240 14.223 5.334
Samtals 240.124 249.871
b> Togaraafli:
Skutskip, landað innanl. 166.014 122.479
Skutskip, landað erl. . 2.825 8.846
Síðutog., landað innanl. 9.717 16.590
Síðutog., landað erl. .. . 741 4.437
Samtals 179.297 152.352
SÍLDARAFLI:
Handað innanlands .... 13.390 1.270
Landað erlendis .. 20.339 39.386
Samtals 33.729 40.656
III. LOÐNUAFLI:
Landað innanlands .... 460.009 462.832
Landað erlendis 40.309 419
Samtals 500.318 463.251
IV. RÆKJUAFLI: Samtals 4.887 6.134
V. HÖRPUDISKUR: Samt. 2.734 2.848
VI. HUMARAFLI: Samtals 2.307 1.997
VII. HROGNKELSI: Samtals 5.800 3.800
VIII. ANNAR AFLI:
Spœrlingur o. fl 4.345 15.469
Sardinella 1. e 10.897
Samtals 15.242 15.469
HEILDARAFLINN Samtals 984.438 936.378
LeiSréttar tölur ÆGIS 1/1—31/12 1974:
I. Þorskafli 421.414
II. Síldarafli 40.424
III. Loðnuafli 462.185
IV. Rækjuafli 6.494
V. Hörpudiskur 2.851
VI. Humarafli 1.985
VII. Hrognkelsi 3.800
VIII. Annar afli 5.139
Heildaraflinn alls ......... 944.292
Heglugerð
Framhald af bls. 39.
af^6^ Þau> sem rísa út
brotum á reglugerð þessari,
® al farið að hætti opinberra
a a og varða brot viðurlög-
m samkvæmt ákvæðum laga
27. desember 1973, um
eiðar meg botnvörpu, flot-
vörpu og dragnót í fiskveiði-
landhelginni eða samkvæmt
ákvæðum laga nr. 44 5. apríl
1948, um vísindalega vemdun
fiskimiða landgrunnsins.
6. gr.
Reglugerð þessi er sett sam-
kvæmt lögum nr. 102 27. des-
ember 1973, um veiðar með
botnvörpu, flotvörpu og drag-
nót í fiskveiðilandhelginni svo
og samkvæmt lögum nr. 44
5. apríl 1948, um vísindalega
verndun fiskimiða land-
gmnnsins, til þess að öðlast
þegar gildi og birtist til eftir-
breytni öllum þeim sem hlut
eiga að máli.
Sj ávarútvegsráðuneytið
29. desember 1975.
Matthías Bjarnason.
Jónas B. Jónsson.
ÞEIR FISKA
SEM RÓA MEÐ VEIÐAFÆRIN FRA
SKAGFJÖRÐ
Æ G I R — 33