Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 9

Ægir - 01.02.1976, Blaðsíða 9
Afslatturinn var veittur á Eddu 70/up 18% 60/70 15% 50/60 15% Saga IG 15% orar tegundir héldu verði. Birgðir þær a °^4> _sem taldar voru 250 til 300 tonn, ít n.a 1 sePtember síðastliðnum seldar til PaÍ1U á eftirfarandi verði: dda 70/up £1950 Saga IG £2150 60/70 £1950 IM £2000 50/60 £1900 IP £1900. 40/50 £1850 enh'1Ír Vlldu ekki kaupa Edda 20/40 á f1800 pa vfr hægt að selja þessa tegund skreið- lið 11 Ei®eriu u £1876 cif. í september síðast- ^Um- Eddu skreiðin 20/40 samtals um 600 - ar voru þó endanlega seldir á £1700 fob. 11 n Umll0®slauna en það verð jafngildir ca tJ-900 cif. Astæðan fyrir því að ítalir keyptu nú í lítUst sem leið birgðirnar frá 1974 var sú að jq' magn var verkað í skreið til ítalíu árið va « einniS su að framleiðsla Norðmanna r einnig með minna móti á árinu. ^Hl^jngur til Nígeríu. sEms _°g útflutningstaflan hér að framan UmVoru ®utt út til Nígeríu árið 1975 urn 1363 tonn. Isjj 6rðlag fór hækkandi allt árið. Ég var í . geriu í febrúar og marz og þá voru enn noku * innflutningsleyfi og skreiðarverðið bv' úiindið. Heimkominn skýrði ég frá at 1,að fekizt hefði að selja þáverandi birgðir me austskreið 1974 á betra verði en Norð- venn.seldu °g ég skýrði einnig frá því, að bó skrei® naundi hækka á árinu 1975 en sn/ yldi kækkunin gerð smátt og smátt. Þessi nún hefur rætzt mjög vel. skr 1*n 1- aPril 1975 var innflutningur á « Sefinn frjáls í Nígeríu. Þá jókst eftir- bzt5nm gífurlega og hefur aukizt jafnt og iL.1 siðan. fjárS,æður eru naargar. Neytendur hafa meiri rað en fyrr og geta nú keypt skreið til aður ^ ^ minnsta kosti einu sinni í viku, en Vel ekki nema einu sinni í mánuði eða jafn- emu sinni á tveim mánuðum. ist hU« lolks kafa hækkað mjög mikið, gerð- 1 oktéber 1974 að laun voru nokkuð Ki^tí kækkuð, jafnvel allt að 100%. J° framleiðsla landsmanna hefur minnkað og er Nígería nú farin að flytja inn kjöt bæði frá írlandi og Argentínu. Síðla árs 1975 voru t. d. flutt 3000 tonn með flugfragt frá írlandi. Fólksfjöldi er áætlaður um 75 milljónir. Fólksfjölgun er ör. Síðastliðið haust komu til Noregs nokkrir sendimenn frá innflytjendum skreiðar í Níg- eríu. Þeir hvöttu Norðmenn til þess að marg- falda skreiðarframleiðsluna því markaður í Nígeríu væri mikill og mundi vaxa hröðum skrefum. Að lokum ber að geta þess að skreið fæst nú keypt á mörgum veitingahúsum, sérstak- lega í Austur-Nígeríu. Skreiðin er þar talin nauðsynleg sem proteinrík fæða. Með því að neyta næstum eingöngu fæðu úr jurtaríkinu kemur fram skortur í líkamanum, sem skap- ar t. d. alræmdan sjúkdóm sem lýsir sér með mikilli stækkun lifrar og höfðum við séð myndir í blöðum af börnum í Nígeríu, sem þjáðust af proteinskorti á stríðsárunum 1967 til 1971. Þá komust læknar í Nígeríu að því að eina lækningin var að gefa börnum skreið. Þau læknuðust undrafljótt aðeins með því að borða skreið. Þetta sagði mér læknir í ABA. Hann sagði frá þessu 1 stóru samkvæmi, sem mér var boðið til þegar ég kom til ABA skömmu eftir stríðslok. Útskipanir frá Noregi. Meðan staldrað er við fréttir frá Noregi, sbr. hér að ofan, tel ég rétt að skýra frá því að Norðmenn flytja sína skreið beint frá Noregi til Nígeríu. Á tímabilinu 27/8—10/10 fóru 7 skip, hvert þeirra með um 10 000 pakka. Ég talaði við Ove Roll, framkvæmdastjóra útflutningsráðsins í Bergen. Hann skýrði mér frá því að 6 skip í viðbót mundu verða send til Nígeríu fram að áramótum. Kvað hann skipin öll hafa verið losuð, þau 7, sem voru búin að losa þegar ég talaði við hann og hefði losunin gengið mjög vel, að mestu leyti án þess að þurft hefði að greiða nokkra biðpeninga. Þetta hefði allt gengið vel. Ég dvel við þetta atriði hér vegna þess að ég treysti því að í framtíðinni munum við einnig flytja alla okk- ar skreið beint til Nígeríu. Eins og kunnugt er hefur ríkt mikið öng- þveiti í höfninni í Lagos og hefur fjöldi skipa, sem beðið hefur eftir losun komist í 450 tals- ins og biðtími oft á tíðum margar vikur og jafnvel mánuðir. Þetta ástand bitnar þó ekki Æ GIR — 23

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.