Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 8

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 8
Sjávarútvegurmn 1975 Wohkrit foriisiutnrnn í sjávarúívegi og fiskiðnaði gvfa í þessu og minstn blöðuni stutt gfirlit gfir árið sem leið og reuða ást**nd og horfur Jónas Jónsson: Fiskmjölsframleiðslan 1975 I áram.'tagrein minni í Ægi, 2. tbl. 1975 í kaflanum um verð- þróun og markaði á árinu 1974 sagði svo: „Eins og ég gat um í grein minni um fisk- mjölsfremleiðsluna 1973 komst verð á mjölinu þá hærra en nokkru sinni áður, eða sem svaraði rúm- um 10.00 dollurum próteineining í lest. Nokkur bjartsýni ríkti í byrjun ársins 1974 um það, að þetta háa verð myndi haldast. Það kom fljótt í ljós, að hér var að verða breyting á.“ Og það reyndist sannmæli, að það yrði breyting á frá árinu 1973, því að ver^ið fór allt niður í 3.20 dollara á prótein- einingu á árinu 1974. Það rættist svo ekkert úr um verðlagið á árinu 1975 eins og síðar verður rakið og kemur ljóst fram á þeim töflum, sem hér eru birtar á eftir, en þar sést að útflutningsmagnið hefur aukizt um 40% frá árinu 1974 en verðmætið í íslenzk- um krónum ekki nema um 20%, þrátt fyrir gengisbreytingu til hækkunar í krónutölu. Fiskmjölsframleiðslan 1975. (Tölur 1974 innan sviga): Innanlandsneyzla mun hafa verið rúmar 7 þús. lestir. Fiskmjölsbirgðir voru í ársbyrjun 1975 16.596 lestir en í árslok 1.906 lestir. Lestir Þorskmjöl ............ 31.338 ( 28.681) LoSnumjöl ............ 71.645 ( 68.033) Karfamjöl ............. 3.821 ( 4.919) Hvalmjöl .............. 1.640 ( 1.592) Lifrarmjöl ............... 94 ( 260) Steinbítsmjöl .... 265 (í þorskmjölinu ’74) Síldarmjöl ............... 54 ( 000) 108.857 (103.425) Útflutningur eftir tegundum 1975 (1974 innan sviga): Lestir Verðm. i millj. Jcr- Þorskmjöl ........ 33.039 (22.749) 1134.7 ( 881.2) LoSnumjöl ........ 78.089 (58.236) 2675.5 (2348.1) Karfamjöl ......... 1.983 ( 1.114) 62.1 ( 37.7) Steinbítsmjöl .... 271 7.1 Lifrarmjöl ........... 94 ( 223) 3.6 ( 7.D Hvalmjöl .......... 2.638 ( 500) 81.7 ( 13.9) 116.114 (82.822) 3964.7 (3288.0) Skipting útflutnings á viðskiptalöndin: Lestir Verðm. mffli- Danmörk 1.273 42.6 Svíþjóð 1.847 63.8 Finnland 8.358 305.3 Belgía 2.500 77.4 Bretland 30.699 984.5 Grikkland 2.304 73.8 Holland 521 15.6 Júgóslavía 1.000 30.3 PóUand 7.692 245.7 Sovétríkin 30.023 1184.3 Kýpur 15 0.7 Sviss 50 1.6 Tékkóslóvakía 5.196 182.2 Vestur-Þýzkaland 23.437 720.5 Nígería 200 6.7 Spánn 999 29.9 116.114 3964.7 42 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.