Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 21

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 21
3 kg til 10 kg, sl. með haus, pr. kg 3 kg til 10 kg, ósl., pr. kg........ 10 kg og yfir, sl. með haus, pr. kg 1° kg og yfir, ósl., pr. kg ........ RÁLÚða, hœj til frystingar: 2 * ’ 2 k§ og yfir, pr. kg ................ 2 kg og yfír 0g 1 til 2 kg, pr. kg SKata: siægð;pr. kg........................ ^tor, óslægð, pr. kg....................... börðuð, pr. kg SKÖTUSELUR: S1*gður með haus, pr. kg................... — 52.40 — 48.90 — 75.70 — 69.90 kr. 29.10 — 23.30 kr. 16.30 — 14.00 — 23.30 kr. 23.30 ^KUR, hcefur til frystingar, pr. kg .... kr. 11.60 HRoqN: l' ;iokkur, pr. kg ...................... kr. 60.00 ' Hokkur, pr. kg ........................ _ 30.00 tórœðsiBftœ/, seld frá veiðiskipi til lllrarbrœðsiu); AkUr’ S6m lanciað er á höfnum frá ranesi austur um til Hornafjarðar, 2 ?;• ke ................................ kr. 16.10 1 ur> sem landað er á öðrum höfn-, Um> pr. kg ............................. _ 12.00 ^RKOLI, hœfur til frystingar: 6rt ke ................................ kr. 20.00 línupiskur. kr t 5 tlamaugreinds fiskverðs greiða fiskkaupendur kg þorsks, ýsu, steinbíts og löngu, sem írettiuei U lmU °g fullnæeir BæSum í 1- flokki. Enn fm^ r mun ríkissjóður greiða kr. 0.90 á hvert kg amangreinds línufisks. K^aPiskuR: veiðisk'r .Slægður fiskur og karfi er ísaður í kassa í hærri 1PÍ °S fullnægir gæðum í 1. flokki, greiðist 8% Við Ver^ 6n að framan greinir. frá tr.stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks Ölil0UU Um Sýlinsu á sporðblöðkuenda. SeljendVer^ miðast við að fiskur sé veginn íslaus og á flnt, Uf afilen(ii fiskinn aðgreindan eftir tegundum Á plmgstæki vi3 skipshlið. skipa fi Slt.al kent> að æskilegt er, að áhafnir veiði- er aík 0lclii sjálfar aflann eftir stærð áður en hann viðkorniðltUr 01 vinnslu’ verði slíkri vinnutilhögim Reykjavík, 30. desember 1975. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Vfjj ið eftjTfíl:icl Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveð- Íanúarri97gU<ÍÍ lagtnarksverð a rækíu frá 1- til 31. RÆKJA, óskelflett í vinnsluhœfu ásta'ndi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri (4.55 gr hver rækja eða stærri), hvert kg . . kr. 44.00 Smá rækja, 221 stk. til 330 stk. í kg (3.03 gr til 4.55 gr hver rækja) hvert kg .. — 20.00 Verðið er miðað við, að seljandi skili rækju á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 7. janúar 1976. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Leiðréttingar á töflum í 21. tbl. 1975 Rétt þykir að benda á, að misræmis gætir í tölum um heildarafla 1974 í nokkrum töfl- um í 21. tbl. og stafar það af því að hrogn- kelsi eru aðeins talin með í einni töflu. Hrognkelsaaflinn, 3.123 lestir, er talinn með í heildaraflanum í töflunni um afla og afla- verðmæti bls. 366 en ekki í yfirlitstöflunni bls. 362, og ekki heldur í hagnýtingatöflunni bls. 368 né hagnýtingartöflunni bls. 384. Þá hafa kommur smeygt sér inn á vitlaus- um stöðum í töflunni um afla og aflaverð- mæti árin 1971—’74. Þar stendur um humar og rækjuaflann á bls. 366: Humar..................... 198,3 Rækja .................... 651,6 Samtals: 8.499 Þarna á að standa: Humar..................... 1.983 Rækja .................... 6.516 Samtals: 8.499 Loks er rétt að benda á, að í töflunni um skipastólinn í árslok 1974 bls. 375, stendur yfir fyrstu töflunni „1973“, en á vitaskuld að vera 1974. Fleiri villur er ekki vitað um, og mun flest- um þykja nóg komið. En til þess að rýra ekki heimildargildi þessa yfirlitsblaðs um sjávar- útveginn 1974 þykir rétt að biðja eigendui Ægis um að leiðrétta þessar skekkjur í blöð- um sínum. ÆGIR — 55

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.