Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 11

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 11
tamkvaemda í sambandi við hvalstöðvar sín- ar °g hversu margt reyndist af því varanlegt. >'Innan við eyrina byggðu Norðmenn haf- s tPabryggju úr tré, hina vönduðustu smíði °§ er hún notuð enn. Verksmiðjuhúsin stóðu aPP frá bryggjunni, en þau voru rifin 1905. veruhús mikið, bjálkabyggt, stóð þó fram ^m 1940, en þá var það rifið og flutt inn í eykjanes, og eru núverandi heimavistir ykjanesskólans af því efni byggðar." ug Jóhann gefur norsku hvalveiðimönnun- 01 sama vitnisburð og aðrir: . Norðmenn komu sér vel og þóttu góðir 1 skiptis, seldu mönnum ódýrt járn og timb- r °g ýmislegt annað við vægu verði. Véla- enn og járnsmiðir verksmiðjunnar smíðuðu °g þetta, sem menn vanhagaði um, svo sem kúfiskplóga —“ p°yn og Thomas Amlie, en hann var sá m tebræðranna, sem hér stóð fyrir fram- væmdum, byrjuðu með einn hvalbát og veið- bet Var ekki nema 8 eða 13 hvalir, fregnum r r e^ki saman, fyrsta sumarið. Þessari til- b Un var misjafnlega tekið af hálfu íslenzk- þei ^irva^a °g þingmönnum, en tveir h ra báru þegar fram frumvarp um friðun n a a Þeim forsendum, að „hvalir væru u synlegir til að reka síld upp á grunn, n/' sem hægt væri að veiða hana með síldar- notum. silr^ ..^reg®ur fyrir einkennilegri frásögn í s ars°gu Matthíasar í þessu sambandi. Hann n r ^fáttu-Potersen, skipstjóra, sem svo var féig Vr at Því að hann sigldi á vegum Gránu- jn gSins _mörg ár, geta þess í „Endurminn- h£, Utr* sínum að síld hafi brugðizt í Eyja- ( hy1 ,SUmartð 1884, og að það hafi verið kennt vör Vei®lmönnum, er nú drápu hvalina unn- SV0PT’ ,SV0 síldin mætti engri styggð, hún kom ekki upp undir landið.“ vig aÖa kvalveiðimenn voru svona stórtækir semVeiðarnar sumarið 1884? Amlie er sá eini, hé, er kér þá með bækistöð og aðeins einn haísff ^ann vestra. Hverjir voru þarna á út- i hö °ta? Þessi frásögn getur ekki verið út Qils °g Það þarf að leita skýringar á henni. os S-Ae^ur’ a® Svend Foyn og félagar hans l&nd1 ar aðrir Norðmenn hafi leitað til ís- sneia’ Ve®na Þess, að það hafi verið farið að F0 ast um hval úti fyrir Norður-Noregi og oýj.j natl verið farinn að svipast um eftir sé r Vei®tsvæðum. Það er vafalaust að þetta e . en Matthias er með víðtækari skýr- ingu á upphafi norsku hvalveiðanna almennt. Hann segir Norðmennina, sem voru farnir á þessum tíma að stunda hér síldveiðar í stór- um stíl, hafa orðið vara við mikla hvalagengd hér við land, þegar það svo hafi orðið hafís- árið 1882, að síldveiði brást þeim, hafi þeir farið að hugsa til hvalveiða í staðinn. „Þegar þeir komu heim þá um haustið (1882), skýrðu þeir mönnum frá þessu (hvalagegndinni) og leið þá ekki á löngu þangað til hugmynd þeirra um hvalveiðar hér, var komið í fram- kvæmd. Margir þeir, sem áður höfðu tekið þátt í síldveiðunum, og verið hluthafar í þeim félagsskap, sneru sér nú að þessari nýju veiði, hvalveiðinni, aðeins með þeirri breytingu, að forustan og framkvæmdir voru fengnar mönn- um, er þekktu til hvalveiða, en megnið af hluthöfunum og fé það, er þurfti, var frá mönnum er áður höfðu haft áhuga á síld- veiðum og voru hluttakendur í þeim.“ Rétt er að minna á, að Matthías á að vita þetta manna gerzt, hann er uppi á þessum tíma og sérfróður um síldarsöguna. Sigurd Risting segir líka Mons Larsen hafa verið síldarút- vegsmann. Matthías getur heldur ekki um andstöðu yfirvalda við hvalveiðistöðvum Norðmanna, heldur þvert á móti, segir hann, að leyfi landshöfðingja hafi verið auðfengið til þessarar starfsemi. Ekki kemur það þó heim við það sem Risting segir um viðskipti Svend Foyn og Thomasar Amlie við íslenzk- dönsk yfirvöld. Alveg vafalaust er það réttara að andúðin hafi verið öðrum þræði mikil hjá ýmsum bæði af ótta við veiðarnar sjálfar og eins af hinu, að hér voru á ferð útlendingar að afla sér fjár á íslandi, en andúð af þeim sökum kemur berlega í ljós hjá Magnúsi Jónssyni, prófessor í Sögu íslendinga IX, 1, en hann af- greiðir heldur harkalega hvalveiðar Norð- manna í nokkrum línum á bls. 370 með svo- felldum orðum: „Annars er lítil ástæða til að rekja hér þessa hvalveiðisögu (hann hafði fyrr nefnt Ellef- sen í sambandi við ráðherrabústaðinn og seg- ir nú reyndar húsið hafa verið á Dýrafirði). — Þessar veiðar voru algerlega reknar af út- lendum mönnum er engan áhuga sýndu á öðru en raka saman peningum." Ekki koma nú þessi ummæli fyllilega heim við það sem síðar verður sagt frá Hans Ellef- sen og ekki heldur er það rétt, að ekki sé ástæða til að rekja hvalveiðisögu Norðmanna. Æ GIR — 45

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.