Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 24

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 24
flotvörpu og dragnót í fisk- veiðilandhelginni eða sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins, og er heimilt að gera afla upptækan til ríkis- sjóðs, ef brot þykir gefa til- efni til. 5. gr. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt 9. gr. laga nr. 102 27. desember 1973, um veiðar með botnvörpu, flotvörpu og drag- nót í fiskveiðilandhelginni og 1. gr. laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins og fellur með henni úr gildi 3. gr. reglu- gerðar nr. 393 31. desember 1974 um möskvastærðir botn- vörpu og flotvörpu og um lág- marksstærð fisktegunda. 6. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. febrúar 1976. Sjávarútvegsráðuneytið, 20. janúar 1976. Matthías Bjarnason. Jónas B. Jónsson. REGLUGERÐ um bann við þorskveiðum með flotvörpu fyrir Suður- og Vesturlandi. 1. gr. Frá 10. febrúar til 1. júní 1976 eru þorskveiðar með flotvörpu bannaðar í íslenzkri fiskveiðilandhelgi á svæði, sem að austan takmarkast af línu, sem dregin er í réttvís- andi í austur frá Stokksnesi og vestur um að línu dreg- inni í réttvísandi vestur frá Látrabjargi. 58 — Æ G I R 2. gr. Með mál þau, sem rísa út af brotum á reglugerð þess- ari, skal farið að hætti opin- berra mála og varða brot við- urlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 102 27. desember 1973, um veiðar með botn- vörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni eða sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins. 3. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt 6. gr. laga nr. 102 21- desember 1973, um veiðar með botnvörpu, flotvörpu og drag' nót í fiskveiðilandhelginni svo og samkvæmt 1. gr. laga nr- 44 5. apríl 1948, um vísinda- lega verndun fiskimiða land- grunnsins, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftir- breytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 29. janúar 1976. Matthías Bjarnason. Jón B. Jónasson. Handelsforbindelse Vi S0ger kontakt med et seriost firma, som beskæftiger sig med kob og salg af fiske- fartojer. firma, som beskæftiger sig med kob/salg Vort firma er et gammelt velrenommeret og kontrahering af fiskefartojer. Vi har eneforhandling for flere anerkendte skibs- værfter. Henvendelse gerne snarest, da et besog pá Island er nært forestáende. Vestjysk Skibs-Salgsbureau Fiskerihavnsgade, 6700 Esbjerg tlf. (05) 129055 privat tlf. (05) 129747 1

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.