Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 25

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 25
Aaetlun um leiðangra rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar 1976 an ?t.rannsuknastofnunin hefur tekið sam- „> . að áætlun um leiðangra eða notkun lpa sinna árið 1976. Bjanii Sæmundsson: 12/1—5/2. Hali, ra an<?agrunn> A-land. Loðnuleit, veiðarfæra- ^ nsoknir, þorskrannsóknir. 12/2—4/3. V-, - •^■'iand. Loðnuleit og sjórannsóknir. . 13/4 Sv- og S-land. Vertíðarrann- nír (hnygning þorskfisks, veiðarfærarann- 2-.lr’ og svifrannsóknir). 23 / ^°mannaskólinn fær skipið til kennslu. bank' 9rænlan(lshaf, A-Grænland, Selvogs- 0„ , L l' iskileit og rannsóknir á þorski, karfa 2c- arfaseiðum. Sjó- og svifrannsóknir. Svj-' 15/6. Hringferð. Vorleiðangur (fisk- sjj a’ °g sjórannsóknir). Loðnuleit. Skipið í k-o 29/7. Faxaflói, N-land. Ýsu- og skar- garannsóknir. Loðnuleit. 30/8. S-land, S-djúp, Grænlandshaf, rannsók'an<l' Útbreiðsla fiskseiða, sjó- og svif- 0JV9 28/9. V-land, A-Grænland. Steinbíts- 5/105Skrannsóknir. Kolmunni. Plöntusvif. Qn 26/10. NV-land og N-land. Loðnu- 2/1° mUnnaleit ferð) ^ ^l/H. Vestfirðir, N-land (hring- op ^orskrannsóknir. Smáfisksrannsóknir 3/l°rannsóknir- lúður ^ ^^/12- Faxaflói, V-land. Steinbíts- og nnsoknir og veiðarfærarannsóknir. Alls 12 leiðangr ?rar. ^nLFriðriksson: 2/1~:28/1' A'og NA_ 3/2 0anuleit> merkingar, sjórannsóknir. 1 ,o ^1/2- Austfirðir og S-land. Sama. s-land og SA-land. Loðnuleit, !9/°3kn!r á hrygningu. ^rdún T13/4- Vestur, S- og SA-land og Aust- l°ðm k‘0®nulnit, magn og útbreiðsla ung- 21/4 Plöntusvif- • Sjómannaskólinn. 23/4—11/5. S- og SV-land. Spærlingur, ver- tíðarrannsóknir. 12/5—20/5. Slippur. 21/5—15/6. SA- og Austfjarðarmið. Aust- urdjúp, Selvogsbanki og Háfadjúp. Kolmunna- og rækjuleit á djúpslóð. Sjó- og svifrann- sóknir. 20/6—12/7. S- og SV-land. Hrygning sum- argotssíldar. Útbreiðsla ýsu- og ufsaseiða og humarlirfa. Svifþörungar. 17/7—30/7. Djúpmið, NV- og N-land. Loðnuleit. 5/8—25/8. V-, N- og NA-land og Aust- firðir. Útbreiðsla fiskseiða og sjórannsóknir. 3/9—25/9. Djúpmið. NV- og N-land. Loðnu- og rækjuleit. 2/10—5/11. S- og SV-land. Framhald síld- arrannsókna á síldarvertíð. Sjórannsóknir. 29/11—15/12. S- og SV-land. Síldarrann- sóknir og magnmælingar. Alls fer skipið í 14 leiðangra. Hafþór verður dagana 5/1—23/1 í þjónustu Sjómannaskólans. 25/3—14/4. Vesturland. Skarkola-, stein- bíts- og lúðurannsóknir. Dröfn (samandregið af Ægi) fer alls 16 leiðangra á árinu og verður við rannsóknir á rækju, humri, skelfiski, sel og botnþörung- um. Einnig verða á Dröfn gerðar tilraunir með rækjutroll o. fl. Baldri var ætlað að fara 12 leiðangra og í verkefnaskrá þess skips ber mest á rannsókn- um á smáfiski og kolmunna og einnig átti skipið að fara einn leiðangur 14/10—28/10 í leit að djúpfiski fyrir V-, SV- og SA- landi. (Allt hlýtur þetta þó að verða í óvissu um leiðangra þessa skips þar sem Landhelg- isgæzlan hefur fengið það til sinna nota. Ath. Ægis). Að lokum segir svo í áætlun Hafrannsókn- arstofnunarinnar: Frh. á bls. 43. Æ G I R — 59

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.