Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 13

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 13
Alþjóðahafrannsóknaráðið Tlie International Council for the Exploration of tíie Sea - essi stofnun, sem hér er nefnd fullu nafni Tp^f^s°Sninni. en jafnan er skammstöfuð '> hefur komið talsvert við fiskveiði- °gu okkar íslendinga hin síðari árin, en lítið þes'^ rakin saSa ráðsins eða sagt frá starfi í M a^ana sePt- til 8. október þingaði ráðið v °ntreal í Kanada í boði Kanadastjórnar og r það 63. reglulegt þing þess. Af þessu til- ni sen<ti ráðið frá sér til fjölmiðla greinar- um tilgang og starfsemi sína. Þessi kremargerð var svohljóðandi: 1909 ^Þjóðahafrannsóknaráðið var stofnað j °S er elzta alþjóðlega stjórnunarstofnun- að' * .v!sindalegra hafrannsókna og hún þing- -jg1 nn i fyrsta skipti vestan hafs. Það standa l PJeðir að Alþjóðahafrannsóknaráðinu og r eru: Belgía, Kanada (síðan 1967), Dan- Ur°t> ■ Finnland- Frakkland, Vestur- og Aust- e yzkaland, ísland, írland, Holland, Nor- j F’ Pélland, Portúgal, Spánn, Svíþjóð, Bret- 2 MBandarikin (siðan 1973) og Sovétríkin. v .Letaconnoux frá Frakklandi hefur 1. f,°rseti ráðsins undanfarin 3 ár og var 1 forsæti þess. Umhverfismálaráðherra jj nada> Jeanne Sauvé, ávarpaði þingið í þing- v'js.,|l’n °S dr. A.W.H. Needler flutti erindi um K lndaleSar rannsóknir og stjórnun fiskveiða. þanadasljórn bauð þingfulltrúum til veizlu Ve n sept. og þar ávarpaði iðnaðar- og z unarráðherra Kanada þingfulltrúa. þeir SatU Þingið um 250 vísindamenn, og að 'í°ru lra öllum aðildarríkjum ráðsins, og fulauki áhoyrnarfulltrúar frá Kúbu og um 15 en 4f?ar ýmissa alþjóðlegra stofnana. Meira Uuir a ^’isiudaritgerðir og skýrslur voru til 13 f ðU a Þiuginu á nær 70 þingfundum hinna 95 -fstane:lnda þingsins og undirnefnda þess. ^a varðandi ályktanir voru gerðar. LES samræmir aðgerðir aðildarríkjanna í vísindalegum hafrannsóknum og þá sérstak- lega í fiskveiðirannsóknum, og þetta er aðal- viðfangsefnið á hinum árlegu þingum ráðsins. í þessari samræmdu starfsemi aðildarríkj- anna felst rannsókn í stórfelldum stíl í þeim tilgangi að auka þekkingu á grundvallarvís- indum, en að hinu leytinu er unnið að verk- efnum, sem hafa hagnýtara notagildi, svo sem hrogna- og seiðarannsóknum, og mælingum með hljóðburðartækjum á fiskstofnum, og ná nú þessar yfirlitsmælingar um allt Norðaust- ur-Atlantshafssvæðið frá Grænlandi og Bar- entshafi til hafsvæðisins kringum Bretlands- eyjar. Upplýsingar um þessar yfirlitsmæling- ar eru nauðsynlegar til að hægt sé að gera sér grein fyrir skynsamlegri stjórnun á veiðum og sókn í fiskstofnana. Það er unnið að mörgum þessara verkefna í nánu sambandi við ICNAF — the International Commission of the North Atlantic Fisheries ■— Alþjóðlegu Norður-Atlantshafsfiskveiðinefndina. (Sú nefnd greinist í Norðaustur-Atlantshafsnefnd- ina, NEAFC, og Norðvestur-Atlantshafsnefnd- ina, NWAFC. Þýð.). Stundum vinna hópar frá þessum stofnunum saman að verkefnum. 5. Eitt af mikilvægustu verkefnum Alþjóða- hafrannsóknaráðsins nú er að gefa Norðaust- ur-Atlantshafsnefndinni og Eystrasaltsfisk- veiðinefndinni góð ráð og ábendingar um ástand hinna mörgu fiskstofna, sem nú eru takmarkaðar veiðar á með kvótareglum eða öðrum hætti í samræmi við alþjóðasamþykkt- ir. Þar sem NEAFC mun væntanlega þinga í London í nóvember um reglur um síldveiðar í Norðursjó, var það eitt af verkefnum ICES á þessu þingi í Montreal að undirbúa og koma sér niður á ráð og upplýsingar, sem gætu komið þeirri nefnd að haldi við að gera sér grein fyrir ástandi þessa fiskstofns í Norður- sjó. Eftir vandlega athugun og úrvinnslu Æ G I R — 47

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.