Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 9

Ægir - 15.02.1976, Blaðsíða 9
et'ðþróunin á fiskmjölsmörkuðunum á astliðnu ári var þannig, að í byrjun árs- ns var verðið á proteineiningu um 4,00 doll- rar- Síðan lækkaði verðið á vetrarvertíðinni o® munu lægstu sölur hafa farið allt niður í ’ 0 dollara proteineiningin. Verðið hélzt á •essu bili fram í október, en þá fóru að nást 1° Ur yfir 4,00 dollara og komust upp í 4,45 ^yrir loðnumjöl, sem afgreiðast átti á kom- n 1 loðnuvertíð Fyrir minni sendingar af erskmjöli fékk-_ .íokkuð hærra verð en þetta. u ^a mun hafa náðst verð, sem nam 4,70 doll- afUm. íyrir loðnumjöl, en með því skilyrði að an^reiðs^a a mjölinu væri tryggð þ. e. kaup- þ 1 ekki á sig áhættuna af veiðibresti. Vp ■* 6r ákvæði, sem við Islendingar höfum ernð tregir til að samþykkja. Veiðin áh háð veðurfari og ýmsu fleiru og b *ttan Því mikil. Háar skaðabótakröfur geta ‘ m myndazt, ef ekki er hægt að standa við rnninga. Perúmenn hafa fengið illilega að kenna á þessu. er einkennandi á mjölmörkuðunum nú, átt f|UPenclur gera ákveðnari kröfu í þessa aj ’ þ- e- vilja vera vissir um að fá mjölið YiaÍ?»tta getur haft þær afleiðingar, að þ er á íslandi verðum að bíða með að selja Sað til mjölið hefur verið framleitt. 3q , Rússlands voru á síðastliðnu ári seld íenUUsuncl tonn af loðnu- og þorskmjöli og loðn S^—^’^O dollarar fyrir proteineiningu í irf UmÍöli, en 4,45 í þorskmjöli. Nokkrar fyr- l0ðnltTlS—Ur þ°tðu farið fram haustið 1974 á umjöli fyrir 4.50 dollarar proteineiningin. fyr‘6ra mu rn® fyrir, að meðalverð, sem fékkst jjg m mjölið á árinu 1975, hafi því verið ná- Se . dollurum proteineiningin. Það má gen a.’ salan á mjölframleiðslunni hafi svo^+ i Vek þya um síðastliðin áramót voru 1 engar birgðir í landinu óseldar. 1 byrjun loðnuvertíðar hafa selst um Vera »S' 101111 fyrirfram af loðnumjöli og er einin —4,45 dollarar fyrir protein- Una' ^‘ttbvað hefur selzt fyrir 4,70 fram ^ með fastri afhendingu, svo sem að iand ^ .®elur- Rammasamningur við Rúss- bm -gerir ráð fyrir 10-20 þúsund tonna kaup- þ0rniag tiskmjöli, en lítill áhugi hefur ennþá fyrjr lram á kaupum. Pólverjar voru hér af snömmu og vildu kaupa allmikið magn þess *’ en samningar tókust ekki vegna ’ ao þeir vildu ekki greiða það verð, sem ákveðið hafði verið hér sem lágmarksverð. Varð því ekkert úr sölu til þeirra að sinni. Til þess að gera sér grein fyrir ástandinu á mjölmörkuðunum nú, er þetta það helzta sem kemur til athugunar: í Perú varð veiðibrestur seinni hluta ársins 1975 og hafa staðið yfir tilraunaveiðar hjá þeim undanfarið. Síðustu daga virðast þessar veiðar hafa gefið betri raun og eru nú margir þeirrar skoðunar, að veiðar hjá þeim geti byrjað aftur í lok febrúar. Mjög góð uppskera hefur orðið á sojabaunum, en mjöl úr þeim keppir aðallega við fiskmjölið. Verð á soja- mjöli er nú lágt. Aftur á móti hefur orðið alvarlegur uppskerubrestur á korni í Sovét- ríkjunum og var talið, að Rússland yrði að gera stór kaup á korni í Bandaríkjunum, en það ætti að hafa styrkjandi áhrif á fóðurvöru- markaðinn í heild. Ekki hefur þess orðið vart ennþá og eru nú frekar líkur á lækkandi verði á fiskmjöli, ef Perúmenn byrja á ný og þetta lága verð á sojamjöli helzt. Leiðangrar Hafrannsókna- stofnunarinnar 1976 Framli. af bls. 59. Leiguskip: Eftir að Hafþór er ekki lengur á vegum stofnunarinnar er ekkert skip á hennar vegum sem annast getur línuveiði á djúpslóðum. Vegna grálúðurannsókna í júní —júlí verður því að taka á leigu hentugt skip til þessa verkefnis. Er því eindregið lagt til að tekið verði á leigu slíkt skip í júní eða júlí í 1 mánuð. Þessar athuganir verða sérstak- lega mikilvægar ef sókn í grálúðuna að vori til með botnvörpu skyldi stórminnka, eins og vonir standa nú til. Þá er líklegt að aftur kynni að skapast grundvöllur til grálúðu- veiða með línu“. Eins og sést af framansögðu, þá eiga skip Hafrannsóknastofnunarinnar aldeilis að halda á spöðunum á árinu. Það væri óréttmætt í meira lagi, að segja að þeim væri ætlað að liggja lengi við land. Um verkefnavalið geta menn vafalaust deilt nú sem oft áður. Mönn- um sýnist ævinlega misjafnt um það, á hvaða rannsóknir beri að leggja mesta áherzlu og hafa eigi forgang. Það verður aldrei gert svo öllum líki í því efni. Æ GI R — 43

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.