Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 30

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 30
Gylfí Aðalsteinsson: Tækjaþróun til gagnasöfnunar og hagræðingar í fískvinnslu I. Inngangur Þeir kostnaðarliðir sem veigamestir eru í fisk- vinnslu, eru hráefnis- og launakostnaður. Til fryst- ingar nemur hlutur hrá- efnis í framleiðslukostn- aðinum um 48-55% og hlutur beinna launa við vinnsluna um 22-27%. Aðrir kostnaðarliðir utan umbúðakostnaðar eru flestir fastir, þ.e. lítil fylgni er milli þeirra og framleiðslumagns i daglegri vinnslu. Af föstum kostnaðarliðum er fjármagns- kostnaðurinn mikilvægastur, en hann hefur hlut- fallslega aukist mikið sl. áratug vegna breyttrar stefnu í vaxtamálum sem m.a. hefur leitt af sér þrengri rekstrargrundvöll og að nýting fjárfest- inga er mikilvægari en áður. Til að mæta þessum breyttu forsendum hefur aukin áhersla verið lögð á innra eftirlit með afköst- um og nýtingu auk hagræðingar í vinnslurás. Æski- legri þróun í þessum málum má í aðalatriðum skipta í þrjá þætti: a) Uppbyggingu samræmds gagnasöfnunar- og stjórnunarkerfis sem grundvöll eftirlits og ákvarðanatektar í fyrirtækinu. Hér þyrfti að fara saman þróun tækjabúnaðar til gagna- söfnunar og úrvinnslu og skipulagning stjórn- unarkerfis ásamt fræðslu um hagnýta notkun upplýsinganna. b) Þróun tækjabúnaðar til geymslu hráefnis og til hagræðingar og aukinnar nýtni í vinnslurás. c) Jöfnun sveiflna í hráefnisöflun og þar með vinnslu. II. Ferill og skráning hráefnis í fiskvinnslu í eftirfarandi flæðiriti er gerð grein fyrir aðal' atriðum í vinnslurás frystihúss og þeim stöðum þar sem æskilegt er að upplýsingum sé safnað úr vinnsl' unni til innra eftirlits. uk Skráningarstaður 1. Innkaup og móttaka hráefms- Við móttöku hráefnis frá veiðiskipi skal skrá þ*r upplýsingar sem verðlagning grundvallast á en framkvæmd þess er í höndum opinberra aðila °£ á hún sér stað utan frystihússins í mörgum 11 fellum, þó að oftast þurfi húsið að leggja til a stöðu að einhverju eða öllu leyti. Við verðlagþ ingu er miðað við þyngd eftir fisktegundum a skiptingar í stærðar- og gæðaflokka, sem hlutfa"s lega er ákvörðuð með prufum úr afla hvers vei skips. Þar sem meðferð og geymslu fisksins er mlS jafnlega varið er ekki hægt að beita einni aðferð 1 að fá fram þessar upplýsingar. Fiskur, sem settur er í 90 lítra plastkassa í vel , skipum, skal þyngdarmetinn með þvíað vigtaðer 10% kassanna og fundin meðalþyngd kassa, senl látin er gilda fyrir allan farminn. Laus fiskur ^ vanalega veginn á bílavog eða lyftaravog eftm ^ óná' ís hefur verið fjarlægður, þar sem um slíkt er ræða. Þetta verðlagningakerfi býður upp á ó kvæmni sem í vissum tilfellum getur verið ker ^ bundin og þannig haft áhrif á rekstrargrundv0 hússins. Skráningarstaðir 2. Vigtun hráefnis í vinnslurásir' Gert er ráð fyrir nákvæmri innvigtun í a vinnslurásir, sem legið getur til grundvallar u. ingaútreikningum í vinnslunni og verið verðla& grundvöllur í framlegðarútreikningum og bókha Til þess að fá fram upplýsingar um rýrnun í 1110 töku er nauðsynlegt að allur fiskur, sem úr 111 tökunni fer sé veginn. Á þann hátt má meta ma» . rýrnun í móttökunni sem orsakast getur af ra innvigtun í húsið, auk þeirrar eðlilegu rýrnu sem á sér stað við geymslu, sem líklega er mjög 11 munandi eftir geymsluaðferðum. í flæðiritm11 , gert ráð fyrir sérstakri innvigtun í flökunar frystingar (2.1.1 .-2.1.4.) og sameiginlegri innv'g í aðrar vinnslurásir (2.2). er 346 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.