Ægir - 01.06.1979, Síða 33
^kráningarstaðir 3. Vigtun frá flökunar og flatn-
‘"gskerfi.
^'auðsynlegt er að skrá magn frá hverju flök-
Ur>arkerfi fyrir sig til grundvallar nýtingareftir-
Ul í flökun. Hingað til hefur nýtingareftirlit með
\e'um að mestu verið framkvæmt með prufum.
Ahu§i er mikill fyrir því að auka aðhald, með því
að taka nýtingu inn sem þátt í afkastahvetjandi
aunakerfi í flökunarsal, en það sem mest hefur háð
Peirri þróun er skortur á tækjum til nákvæmrar
■nnvigtunar á vélar.
Ariðandi er að upplýsingar um nýtingu í flök-
unarvélum á hverjum tíma liggi sem fyrst fyrir svo
a ntögulegt sé að fylgjast stöðugt með bilunum
°8 vunstillingum sem upp geta komið fyrirvaralaust.
Til Þess að fylgjast með hverri einstakri vél sam-
st®ðunnar fyrir sig hefur verið rætt um að vigta á
milli véla (sjá 2A og 2B).
táningarstaðir 4. Skráning á snyrtiborð.
a^Pe§ar um bónuskerfi í snyrtingu og pökkun er
hv r.æt,*a er nauðsynlegt að skrá magn flaka frá
erJu einstöku flökunarkerfi inn á snyrtiborðin.
a er í dag framkvæmt með því að láta spjöld
^a f'akabökkum sem í hefur verið skammtað 20
§• Þessum spjöldum er síðan safnað á snyrti-
°r°unum yfir daginn.
. raningarstaður 5. Vigtun milll snyrtingar og
P°kkunar.
u meginatriðum má skipta snyrti- og pökk-
að í frystihúsum í tvennt, svo kallað
sn ■ • k^i Þar sem flök eru eingöngu snyrt á
t|| r,lhorðum en síðan send áfram á sérstök borð
líer|Vl®tunar í pakkningar og pökkun. í bónus-
Sn U.m er þá nauðsynlegt að vigta frá hverju
grertl°°r^i fyrir sig það sem frá því kemur, að-
f , ehtir pakkningum, til að mögulegt sé að
kerfl1 með Hýfingu °g afköstum. í fullvinnslu-
er snyrt og pakkað á sama borði.
Sk '
UtnanÍn8arstaður Talning framleiðslu frá borð-
PÖnn^ varan er pökkuð og komin í frysti-
sig gUr er framleiðslan talin frá hverju borði fyrir
k0rn. lr Pakkningum og tegundum. Þar með er
j fui,nn 8rur>dvöllur til að reikna afköst og nýtingu
kerfj Vlnnslukerfi og afköst í pökkun í aðskildu
Skráningarstaðir 7 og 8. Talning framleiðslu í og
úr tækjum.
Hér er safnað upplýsingum fyrir birgðabókhald.
Þar sem skilið er eftir í tækjum milli daga er
ekki beint samræmi milli þessara skráninga yfir
daginn. Auk þess er skráð í öskjum inn í tækin,
en kössum úr tækjum.
III. Tímaskráning starfsfólks
í bónushúsum eru tvö að mestu aðskilin tíma-
skráningarkerfi í gangi í einu. Annað kerfið skráir
þann tíma sem starfað er og tímakaup er greitt
eftir. Hitt kerfið safnar upplýsingum fyrir bónus-
útreikninga, en þar er starfsfólk tímaskráð eftir
deildum og starfssviði yfir daginn auk þess sem
nauðsynlegt er að skrá tafatíma hjá starfsfólki.
IV. Samræmt gagnasöfnunar- og stjórn-
unarkerfi
Þeim upplýsingum sem safnað er innan fyrir-
tækisins þarf að vinna úr og nota í mismunandi
tilgangi. Þær mikilvægustu eru:
i) Söfnun upplýsinga fyrir rekstrarbókhald og
framlegðarútreikninga.
Hér þarf í fyrsta áfanga að safna upplýs-
ingum um skiptingu hráefnis og vinnulauna milli
einstakra vinnslurása í fyrirtækinu, en þeim lið
er ábótavant í flestum fiskvinnslufyrirtækjum í
dag. í síðari áfanga mætti sundurliða sömu
upplýsingar fyrir einstaka pakkningarhópa til að
fá samanburð á hagkvæmni þeirra í vinnslu til
notkunar við pakkningarval.
ii) Gagnasöfnun fyrir launabókhald og bónusút-
reikninga.
Æskilegt er að auka öryggi þeirra skráninga
sem þegar eru fyrir hendi, auk þess sem endur-
bæta þarf og þróa þau afkastahvetjandi launa-
kerfi sem fyrir eru með tilliti til þeirra mögu-
leika sem skapast með auknum tækjabúnaði.
iii) Samantekl lykiltalna og upplýsinga fyrir
verkstjóra.
Til að gefa verkstjóra möguleika á að fylgjast
með og lagfæra það sem betur mætti fara í
daglegum rekstri þyrfti að taka saman úrval upp-
lýsinga um t.d. nýtingu hráefnis, afköst og galla-
tíðni.
Mikið af þeim upplýsingum sem safna þarf
notast í fleiri en einum tilgangi. Má því ætla að
ÆGIR — 349