Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1980, Qupperneq 16

Ægir - 01.07.1980, Qupperneq 16
betur að verksmiðjur með soðeimingartæki keyra almennt ekki á nægilega góðri nýtni. En sé miðað við að þessi fræðilegi árangur náist, þá þarf verk- smiðjan að vinna minnst úr 25 þús. tonnum af hrá- efni á ári, til þess að það borgi sig að fjárfesta í ryðfríu soðeimingartæki með katli. Aðeins ein verksmiðja hér á landi, sem er með meira hráefnis- magn en 20 þús. tonn, hefur ekki fengið sér soð- eimingartæki. Einn hlutur sem mjög nauðsynlegt er að athuga, hjá fiskimjölsverksmiðjum er stilling olíukatla og hreinsun ef þörf er á. Hægt er að koma upp mælibúnaði á mjög hagstæðu verði sem mælir afköst katla, ættu allar verksmiðjur að hafa slíkan mælabúnað og gæti það sparað um 5-15% af olíu- kostnaði. Sumar verksmiðjur gera þetta með góð- um árangri og eru engin vandkvæði á því að vélstjórar geti tekið þetta að sér. Einangrun á öllum heitum varmaflötum, eins og gufuleiðslum, þurrkara o.fl. borgar sig að framkvæma hjá öllum nema einni verksmiðju hér á landi en skilyrði fyrir því að svo sé gert, er að hráefnismagn verksmiðjanna fari að minnsta kosti fram úr 5 þús. tonnum á ári. Olíusparnaður við þessa aðgerð getur numið 6-8%. Miðað við hve olíuverð hefur hækkað mikið upp á síðkastið verður það hagkvæmara að yfir' byggja þrær fiskimjölsverksmiðja, nema hjá minnstu verksmiðjum landsins. Sparnaður við slíkar aðgerðir, geta orðið allt frá 5-10%, miðað við veðurfar og staðsetningu verksmiðja á landinu. Nokkuð hefur verið rætt um að nýta meira jarð- hita í fiskimjölsverksmiðjum. Aðeins á nokkrum stöðum á suðvesturhorni landsins kæmi þó helst til greina, að nota jarðhitaorku í stað olíu og værl vert að gera athugun á þessu t.d. hjá Fiskimjöl og Lýsi í Grindavík. Miðað við hækkandi olíuverð í heiminum hefut vaxið áhugi fyrir því að nota kol i ríkari mæli í stað olíu þar sem hægt er að koma því við. Kemur það hér á landi helst til greina í verksmiðjum eins og fiskimjölsverksmiðjum, heykögglaverksmiðjum og Meðaltals oliunotKun kq o 11u tonn hróefni MYNP 3 Olíunotkun eftir afkastaqetu 80 70 60 50 O o 40 i i i— 100 300 500 i 1000 l 1500 l 1800 Mesta afkasto- qeta tonn/sólot 376 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.