Ægir - 01.07.1980, Page 21
þaöan sem það berst út um reykháfa verksmiðj-
anna. I eldþurrkurum kemst hráefnið í snertingu
''ð heitt brennsluloft og urmul örsmárra olíu-
roPa auk þess sem þar verður nokkur bruni á
mJ°li °g fituögnum og þar með mvndun nvrra
'yktarefna.
Meðal þeirra efna sem fundist hafa í útblæstri
'skimjölsverksmiðja eru ammóníak, brennisteins-
°X|ð, brennisteinsvetni, karbón dísúlfíð, acetalde-
og fenól, en efni þessi flokkast sem eitur-
P n' °8 hættuleg efni samkvæmt lögum nr. 85/1968.
. er þó kunnugt um að bein eitrunaráhrif
,a 1 komið fram, enda er styrkur efnana of lítill
ll* Þess að slíkt sé líklegt. Þó má geta þess að í
e opurrkurunum myndast nítrósamín efnasambönd
Scm eru krabbameinsvaldar og er ekki útilokað
aö þau berist í einhverjum mæli út í umhverfið
me<'! útblásturslofti. Þetta á þó eingöngu við ef
j"!ríti er blandað í hráefnið sem rotvarnarefni.
utblástursloftinu er urmull mjölagna og örsmárra
ltn og olíudropa. Ólykt stafar af ögnum þessum
Ux þess sem hér gæti verið um gróðrarstíu fyrir
s>kla að ræða. Reynsla hefur einnig fengist fyrir
Pv'i að flugur sækja meira í húsakynni sem verða
.-11 r harðinu á fiskimjölseimnum en önnur. og
a a ak þessu orðið óþægindi í sumurn tilfellum.
Híbýli manna geta orðið gegnsýrð af lyktinni af
nujaegðri fiskimjölsverksmiðju. Getur í sumum til-
e Um eimað eftir af lyktinni í húsgögnum. fötum.
ii! losna >’/<) hinafrwgu ..[H’ningtilyki." hafa liini-
"" "’ykhdfar vcrid reisiir. I'rain lil ficssa hefur'þcssi adfcr<)
' "sl 'Kinsrikiisi i htiriiiiinini vi<) lykl- 0,1; hfinieiigiai /’<i
h'tethhirnar liafa valclih i niörf’tim hyggi)arliigiiiii.
gluggatjöldum o.s.frv. um alllanga hríð eftir að
eiminn hættir að leggja yfir viðkomandi hús í það
skiptið. Algengt er einnig að þvottur óhreinkist
á snúrum. Á góðviðrisdögum getur bræðsla í fiski-
mjölsverksmiðju algerlega komið í veg fyrir að fólk
geti notið sólar og útivistar í nágrenninu.
Mjög alvarlegt er einnig að framangreind atriði
geta haft spillandi áhrif á sálarró manna og lífs-
hamingju. Skal í þessu sambandi bent á að heima-
vinnandi húsmæður þurfa í sumum tilfellum að
þola bræluna svo dögum skiptir. Þessu til við-
bótar eru kunn að minnsta kosti tvö dæmi þess að
ÆGIR 581