Ægir - 01.07.1980, Síða 23
ekki gerðar. Liggur ekki endanlega fyrir hvort
búnaður þessi hreinsi útblástursloftið nægilega vel.
Vissulega væri æskilegt að vandamál sem þessi
yrðu leyst með íslensku hugviti og framleiðsla
slíks búnaðar félli íslenskum iðnaði í skaut.
Njarðvík. Hafist var handa um að endurnýja
úúnað verksmiðjunnar og taka upp gufuþurrkun
1 stað eldþurrkunar. Jafnframt var gert ráð fyrir
að útblástursloft yrði hreinsað í þétti- og þvotta-
^únaði en síðan brennt undir gufukötlum verk-
srmðjunnar. Þessi aðferð er einhver sú álitlegasta
lll lausnar lyktarvandamálinu og hefur gefið góða
raun j nágrannalöndunum og er mikill meiri-
luti verksmiðja þar nú þannig búinn. Þáverandi
e,gendur verksmiðjunnar hættu hinsvegar við þess-
ar framkvæmdir og var verksmiðjunni því lokað
a^ heilbrigðisyfirvöldum. Verksmiðjan var þá seld
°g hafa hinir nýju eigendur fengið rekstrarleyfi
bráðabirgða á grundvelli áætlunar um meng-
Ultarvarnir. Mun ætlunin að nota búnað er lík-
lst svonefndu Hetlund kerfi sem lýst er síðar í
8reininni.
Neskaupsstaður. Við endurreisn verksmiðjunnar
e tir snjóflóðin í desember 1974, var við hönnun
mannvirkja gert ráð fyrir að hreinsibúnaður yrði
Sefrur upp við verksmiðjuna síðar. Kannanir hafa
'erið gerðar á hentugum búnaði og tilboða aflað,
en af framkvæmdum hefur ekki orðið.
• Ffrekari varnir gegn ólyktinni
Fkki verður í grein þessari gerði nein ýtarleg
f-re>n fyrir tæknilegum leiðum til lausnar lyktar-
Vandamálsins, heldur einungis drepið á helstu að-
terðir.
ækniþróun til lausnar þessara vandamála hefur
Venð ör á undanförnum árum. Við upphaflega
, greiðslu starfsleyfa skv. reglugerð nr. 164/1972
a árunum 1972-1974 var þannig gengið út frá því
a vandamál þetta yrði ekki leyst nema með háum
reykháfum. í maí 1976 gaf Heilbrigðiseftirlit ríkis-
lns hins vegar út ítarlega greinargerð um þessi mál
Sem byggð var á könnun á þróun mála í nágranna-
°nt|unum. Urðu niðurstöður stofnunarinnar þær
eyða mætti lyktinni að verulegu leyti. Yrðu
erksmiðjurnar áfram reknar með eldþurrkurum
æmi til álita að hreinsa útblástursloftið í svo-
ndurn efnahreinsiturnum, en af þeim hafa komið
01 °g verið reyndar nokkrar gerðir á undanförn-
f ^ arum. Útblástursloftið er þá eftir þéttingu og
uiti VOU me^ s-í° * þéttiturni hreinsað með vökv-
er mnihalda efni sem eyða lyktinni jafnóðum
og lyktarefnin leysast upp, sbr. mynd 2. Ennfremur
kemur til álita að nota svonefnda Hetland-aðferð,
en þá er loftinu eftir þéttingu og forþvott með
sjó, beint inn á eldhólf þurrkarans aftur, en hluta
brennsluloftsins beint gegnum varmaskipti út 1 and-
rúmsloftið, samanber mynd 3. Yrði hins vegar lagt
í verulega fjárfestingu og tekin upp gufuþurrkun
í stað eldþurrkunar má fremur auðveldlega losna
við mestan hluta lyktarefnanna með brennslu undir
kötlum og/eða hreinsun í efnahreinsiturnum eins og
gert hefur verið á hinum Norðurlöndunum. Hugs-
anlegt fyrirkomulag í slíkri verksmiðju er sýnt á
mynd 4.
Sameiginlegt með ofangreindum aðferðum er að
útblástursloftið er fyrst meðhöndlað með sjó í
þétti og þvottaturnum, en við þá meðferð hreinsast
verulegur hluti lyktarefnanna úr útblástursloftinu.
Sterklega ætti að koma til athugunar að skylda
flestar eða allar verksmiðjurnar til að setja upp
þétti- og þvottaturna fyrst í stað, en fresta ákvörð-
unum um kostnaðarsamar viðbótaraðgerðir um
sinn.
í desember 1979 gaf Iðntæknistofnun íslands út
athyglisverða skýrslu um lykteyðingarbúnað fyrir
fiskimjölsverksmiðjur. Er þar m.a. borinn saman
Hynd 2.
Ein af nokkrum gertum efnahreinsiturna.
Mynd 2. Ein af nokkrum gerðum efnahreinsiturna.
ÆGIR — 383