Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Síða 31

Ægir - 01.07.1980, Síða 31
aflaverðmæti tæpar 970 milljónir n.kr., en botn- iskar um 2 milljarða n.kr. Þorskaflinn varð 227.000 l°nn að verðmæti 911 millj. n.kr., sem er 53.000 tonnum og 165 millj. n.kr. minna en þessar veiðar gáfu af sér 1978. Á vetrarvertíðinni við Lófót Ve>ddust nú 43.387 tonn af þorski, sem er rúmum 4-000 tonnum minna en árið áður og eins varð vor- vertíðin við Finnmörk hlutfallslegajafn léleg. Norð- menn veiddu á sl. ári 1.2 milljónir tonna af loðnu, °8 er það tæplega 50.000 tonnum minna en þeir Ve>ddu árið áður. Vetrarloðnuveiðarnar gáfu af sér 53.000 tonn, en sumarveiðarnar 667.000 tonn, og er hlutfall loðnuveiðanna af heildarfiskveiðum Peirra nú 50%, en var 53% 1978. Heildarverð- maett loðnuafurðanna á sl. ári varð 562 millj. n-kr., og hafði hækkað um 33 millj. frá fyrra ári, Þratt fyrir minni veiði. Vegna minnkandi loðnu- stofna í Barentshafi og Noregshafi voru strangar , v°taskiptingar settar á fyrir öll fiskiskip sem Pessar veiðar stunduðu. áramótum orðinn 11.340.000 ísl. kr. Áhöfn „Hvíta- nes“ telur 18 manns. Fyrir hina stóru og góðu Austur-Grænlandsrækju fæst rúmlega 160 ísl. kr. hærra verð, en fyrir kílóið af venjulegri rækju. • Um 50 norskum hringnótaskipum verður sökkt, eða komið fyrir kattarnef með öðrum hætti á næstu vikum, samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda, sem miða að því að fækka eins og mögulegt er þessari tegund fiskiskipa, þar sem hringnótaflotinn er orðinn allt of stór og til stórvandræða horfir ef ekkert er aðhafst í málinu. Þegar hefur 31 skip verið dæmt úr leik samkvæmt þessum lögum, en flest þeirra eru yfir 20 ára gömul og sum jafnvel 70-80 ára. Eigendur þessara skipa fá greiddarskaðabætur samkvæmt mati frá stjórnvöldum. Enn gerast ævintýrin hjá fiskimönnum Norður- . ttar>tshafsins, en að þessu sinni erum við íslend- ln§ar illa fjarri góðu gamni, þrátt fyrir að veiði- aPur sá er hér um ræðir sé stundaður rétt við ^ejardyrnar hjá okkur, eða í sundinu milli íslands ^r®nlands. Færeyska blaðið „Dimmalætting“ s Ýrði nýlega frá því, að rækjutogarinn „Hvítanes," v®ri búinn að fara tvo túra á s.l. 4 mánuðum. Fyrri nrinn tók um 3 mánuði og var mest öllum þeim llnia varið við Vestur-Grænland, en þegar komið Var fram í seinni hluta mars, og tími kominn til U enda túrinn, vantaði enn töluvert á fullfermi. ar Því ákveðið að kasta á heimleiðinni á miðun- nrr> við Austur-Grænland, þeim sömu og „Dal- 0rgin“ EA hefur verið við rækjuveiðar undan- ar,ð eitt og hálft ár og stundað einskipa. Þarna 'ar strax mokveiði af miklu stærri og betri rækju en þeirri sem veiddist við Vestur-Grænland ogfyllti °garinn sig á skömmum tíma. Var landað í Hirst- a s 212 tonnum og gerði hásetahluturinn úr þess- Um tnr 5.265.000 ísl. kr. Um miðjan apríl fór ’’ vítanes" aftur til veiða á miðunum við Austur- . æn'and og nákvæmlega mánuði og 2 dögum 1 ar landaði togarinn í Hirsthals og nú 225 tonn- 6o Eyrir þennan túr gerði hásetahluturinn '5.000 ísl. kr. og þar með var hluturinn frá Greinilega sést á línuritinu hér að neðan að þorsk- stofninn við Vestur-Grænland hefur hrunið, eða allt að því. Hvort orsakir þessarar þróunar liggja í ofveiði eða breyttum lífsskilyrðum í sjónum, skal ekki spáð í hér, en á hinn bóginn er ljóst að þetta er afleit uppákoma fyrir sjávarútveg okkar íslendinga. Vitað er að einhver hluti þess þorsks sem veiddur var á hrygningarslóðinni vestan- og suðvestan- lands fyrr á árum, kom frá Vestur-Grænlandi. Mörgum væri vert að hafa það í huga, á þessum síðustu og viðsjárverðustu tímum, að þorskurinn virðir engin landamæri og fleiri Fisktegundir en þorskurinn ku hafa þá ónáttúru að virða ekki fiskveiðilandhelgireiti okkar mannanna. ÆGIR — 391

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.