Ægir - 01.07.1980, Qupperneq 49
(J285 mm°) er 6.9 t og tilsvarandi dráttarhraði
65 m/mín.
Losunarkrani er frá Maritime Hydraulics A/S
mn Gearmatic vindu og er s.b.-megin á fram-
er>gdu hvalbaksþilfari. Lyftigeta krana er 3 t við 9
m arm.
Akkerisvinda af gerðinni 116-276 er framarlega
a hvalbaksþilfari. Vindan er með tveimur útkúpl-
anlegum keðjuskífum og tveimur koppum.
. Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Atlas af gerð-
mru VS 6028, rafknúin, og er á toggálgapalli
yfir skutrennu.
afeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Rutsjá: Kelvin Hughes, gerð 19A/12 (10 cm S)
með 12’ loftneti, 64 sml.
Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 19A/12 (3 cm X)
með 7/2' loftneti, 64 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: Ansch'útz, Standard 6.
Sjálfstýring: Ansch'útz.
^egmælir: Simrad NL.
Miðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-A 131.
Loran: Tveir Simrad LC 204, sjálfvirkir loran
C móttakarar, með einum TP2 skrifara og CC2
tölvureikni fyrir hnattstöðu.
Öýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sam-
Lyggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botn-
stækkun, stöðugri mynd, botnspegli með
tölvustýrðum sendigeisla og Filia 520 dýpis-
teljara.
öýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður
mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun
°g stöðugri mynd.
Netsjá: Atlas Polynetzsonde 871 með skrifara
af gerð 701, 2000 m kapli, Filia 520 dýpis-
teljara og aukabotnspegli á skipi af gerð SW
6020.
Talstöð: Sailor T 126/R106, 400 W SSB.
Örbylgjustöð: Sailor RT-143, 55 rása (duplex).
Örbylgjustöð: Sailor RT 144B, 55 rása (simplex).
Veðurkortamóttakari: Simrad NF:
Sjóhitamælir: Örtölvutækni.
Áindmælir: Thomas Walker, vindhraðamælir.
Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Steen
fil^nsen, Sailor R 114 vörður, Sailor R 109 mót-
takari og Lafayette örbylgjuleitari.
Afiast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur,
8randaravindur, hífingavindur, flotvörpuvindu og
Hetsjárvindu. í vindustjórnklefa eru stjórntæki
Úr brúnni á Má SH.
fyrir sömu vindur nema netsjárvindu. Fyrirtogvíra
eru átaks- og vírlengdarmælar frá Promaco A/S,
sem nota má bæði fyrir botnvörpu- og flotvörpu-
veiðar með aflestri bæði í stýrishúsi og vindustjórn-
klefa.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
6 manna DSB slöngubát með 15 ha utanborðs-
vél, tvo 10 manna og einn 6 manna Viking gúmmí-
björgunarbáta, Callbuoy neyðartalstöð, Simrad PD
2 (VHF) neyðartalstöð, Simrad CSIN neyðar-
bauju og reykköfunartæki.
Vertíðarlok 1980
Framhald af bls. 402.
ferðum, skipstjóri Einar Björn Einarsson. í öðrum
verstöðvum á Austurlandi urðu eftirtaldir bátar
aflahæstir: Djúpavogi, Krossanes með 491,9 tonn í
25 róðrum, skipstjóri Guðmundur Illugason. Breið-
dalsvik, Drífa með 408,1 tonn í 43 róðrum, skip-
stjóri Ingþór Indriðason. Fáskrúðsfjörður, Sólborg
með 732,0 tonn í 38 róðrum, skipstjóri Hermann
Steinsson. Reyðarfjörður, Gunnarmeð 714,6tonní
18 róðrum, skipstjóri Jónas Jónsson. Eskifjörður,
Sæljón með 595,6 tonn í 35 róðrum, skipstjóri
Árni Halldórsson.
Aflahæsti skuttogarinn varð Hoffell, Fáskrúðs-
firði með 1.554,6 tonn í 13 veiðiferðum, skip-
stjóri Högni Skaftason og næsthæst varð Kamba-
röst Stöðvarfirði með 1.502,1 tonn í 14 veiði-
ferðum, skipstjórar Auðunn Sæmundsson og Jens
Albertsson.
Aflatölur við mánaðamótin apríl/maí.
ÆGIR — 409