Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 21

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 21
Þessir eru um 87 metra langir og 1.594 rúmlestir að stærð, með 4.200 hestafla Nohab Polar aðalvélar. togarinn sem heitir nú „Giljanes”, um þessar Niundir i klössun og mun hefja veiðar að henni lok- 'nni um áramótin. Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talið að rúss- neski kolmunnaveiðiflotinn norðaustur af íslandi sé búinn að veiða um 1 milljón tonna á þessu ári. Reynt var að fá þessa frétt staðfesta hjá starfsmönnum sovéska sendiráðsins hér, en þeir sögðust ekki fá neinar upplýsingar varðandi fisk- veiðar þessar frá Moskvu. Hrygningarstofn norsk-íslensku síldarinnar fer Þ®gt stækkandi, svo sem sjá má á línuritinu hér að neðan og framtíðarhorfur þessa stofns eru ennþá °vissar. Á s.l. áratug hefur orðið veruleg breyting a hegðun síldarinnar, sem aðallega felst í þvi, að Þér áður hélt þessi stofn að hrygningu lokinni, í eins árs ætisgöngu og hringferð um Noregshaf, þ.e. til Bjarnareyja, Jan Mayen, íslands og endaði að afliðnum vetri á hrygningarstöðvunum við strendur Noregs, en nú heldur síldin sig allt árið við strendur og í fjörðum Noregs. Síðan hrun þessa síldarstofns varð, hafa jafn- framt komið fram tveir hrygningarstofnar sem halda sig alveg aðskilda, annar út af Mæri og hinn við Lófót. Eru þetta leifar þess sem eftir lifir af þessum áður risastóra stofni. Norðlægari hrygn- ingarstofninn er a.m.k. helmingi stærri en sá suð- lægari, áætlaður um 235.000 tonn, en reiknað er með að báðir stofnarnir séu um 325.000 tonn. S.l. 3 ár er talið að norðlægari stofninn hafi staðið í stað, eða vaxið lítið sem ekkert, og er uppistaða þess stofns, eða yfir 50%, síld frá 1973 árgangin- um. í þessum stofni hafa allir árgangar eftir 1973 verið mjög veikir, eða rétt sem svarar árlegum afföllum hans, en þau eru talin vera um 25% að jafnaði árlega. Miklu örari endurnýjun og uppbygging hefur átt sér stað hjá suðlæga síldarstofninum, og hefur hlutfallsleg auking hans verið mikil, eða úr 30.000 tonnum í a.m.k. 90.000 tonn frá 1977 og eru ár- gangarnir frá 1974 og 1976 góðir, en 1973 árgang- urinn er álitin aðeins 15% af honum. Framhald á bls. 623. 68 70 72 74 75 76 78 80 ÆGIR — 581
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.