Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1980, Page 38

Ægir - 01.11.1980, Page 38
Veiðislóðir Japana 60 E 90 E ____150 E . 30'V 30' S 60'S 10.000 tonn i i_ A fli (o) Afli Japana árin 1967 til 1978: Heildarafli Sjávarafli Ár tonn tonn 1967 7.850.780 7.711.507 1968 8.670.137 8..514.989 1969 8.613.422 8.449.221 1970 9.314.662 9.146.843 1971 9.908.544 9.757.430 1972 10.213.113 10.047.925 1973 10.747.700 10.569.100 1974 10.804.586 10.625.158 1975 10.542.204 10.342.871 1976 10.662.188 10.461.501 1977 10.763.358 10.555.539 1978 Framtíðarhorfur: 10.752.163 10.524.045 Skerðing veiðisvæða á opnu hafi sökum 200 sjó- mílna efnahagslögsögu er eitt mesta vandamál sem Japanir standa frammi fyrir. Því gerir ríkisstjórnin sitt til þess að hraða nýsköpun úthafs- og útróðrar- flotans og beitir sér fyrir hagræðingu í rekstri fyrir- tækjanna. Reyndar er sjávareldi talsvert, en nýjar eldisaðferðir gera mögulegt að stórauka það næstu ár. Seiðaslepping í tjarnir og notkun tilbúinna rifa eru svið sem Japanir standa öðrum framar á, þótt árangur fenginnar reynslu sé enn í rannsókn og margt umdeilt. Skortur á endurnýjun vinnuafls vegna straums unga fólksins til borganna veldur áhyggjum, því Japanir vilja halda nægilegum fjölda hæfra starfskrafta í undirstöðugreinum at- vinnulífsins. Útgerðarfyrirtækin reyna að laða til sín ungt fólk með því að bæta vinnuskilyrði um borð jafn- framt því að fjölga atvinnumöguleikum í landi- Iðnskólarnir mennta aðeins fáa nemendur á ári og fá þeir allir starf við sitt hæfi. Möguleikar til menntunar eiga að vaxa á komandi árum. Þrátt fyrir alla erfiðleika munu Japanir að öllum likindum halda forystusæti sínu meðal fiskveiði- þjóða heims. Samkomulag við þjóðir þriðja heims- ins um hagnýtingu fiskstofna, fullkomnun fis ræktar og seiðaslepping eru dæmi um aðlögunar hæfni þessarar atvinnugreinar, sem er allt í senn, vel skipulögð, sveigjanleg og rík af möguleikum og mannafla. — Lauslega þýtt og endursagt úr þyzku —þ.g. 598 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.