Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 33

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 33
Tafla 2. Bergmálsmcelingar. Des. 1980. — Milljónir sílda í hverjum aldursflokki. Meðal- Meðal- Aldur Seyðisfj. Mjóafj. Reyðarfj. Stöðvarfj. Berufj. Samt. þyngd lengd 1 6.0 0.6 2 16.3 341.1 5.9 306.1 669.4 52 18.7 3 38 379.0 28.6 0.7 385.0 832.1 91 22.3 4 5.3 4.5 11.0 1.6 49.4 71.8 186 28.5 5 13.7 11.5 38.8 6.7 108.6 179.3 224 30.2 6 9.7 10.0 37.4 8.3 88.9 154.2 262 31.7 7 0.9 0.8 2.9 0.5 5.9 11.0 305 33.6 8 0.4 1.8 6.6 1.1 11.8 21.8 328 34.2 9 3.1 2.8 13.2 1.8 21.7 42.5 354 35.3 10 0.2 0.7 0.2 3.0 4.2 365 36.0 11 0.3 1.5 0.2 4.9 6.9 370 36.0 12 0.1 0.2 0.4 370 37.0 Samtals þús.tunna 12.5 60.6 31.9 6.2 124 235.2 Urr> leiðöngrum. í fyrri leiðangrinum fannst síld einkum í Berufirði, en hennar varð mjög lítið vart annars staðar á Austfjörðum á þeim tima. Dreifing °§ hegðun síldarinnar var ekki með þeim hætti að U^nt vaeri að beita bergmálsaðferðinni í það s iptið. í fyrri leiðangrinum tókst þó að gera ýtar- e§ar mælingar á svokölluðum endurvarpsstuðli Sl dar en góð þekking á honum er nauðsynleg til að reyta mælieiningum bergmálstækjanna í síldar- tjölda. I síðari leiðangrinum varð síldar vart í flestum ustfjarðanna frá Seyðisfirði til Berufjarðar. ^lingar með bergmálsaðferðinni tókust í fimm ^ssara fjarða. Niðurstöðurnar eru sýndar á töflu ■ bar kemur fram að samtals mældust um 235 usund tonn í þessum fimm fjörðum. Þar af voru fumlega 100 þúsund tonn af ókynþroska tveggja n8 þriggja ára síld. Um helmingur síldarinnar var í erufirði, en einnig var mikil síld í Mjóafirði og u orðna síldin var einnig talsvert á Reyðarfirði. ma ^ossárvík í Berufirði hafi verið full af Sl . en annars staðar í firðinum fannst lítið. Út- re'ðsla síldarinnar í Berufirði er sýnd á 5. mynd °§ langskurður torfunnar á 6. mynd. Torfan í Jóafirði er sýnd á 7. og 8. mynd. Eftir áramót 0rn í ljós að fyrst í febrúar og í byrjun mars hafi QopStí?^ 1 fjörðunum fallið um og niður fyrir . ; pn síld var þá horfin þaðan nema lítið eitt af j..1. lsíld í Norðfirði. Líklegt er að sjávarhitinn í ^Jorðunum hafi lækkað snögglega síðast í janúar § 1 byrjun febrúar og hafi þá síldin gengið suður Úrir land. Haustið 1980 stunduðu fleiri skip síldveiðar en á undanförnum árum. Þannig fengu 144 skip leyfi til hringnótaveiða í stað 83 haustið 1979. Leyfi til rek- netaveiða fengu 64 skip en nokkur þeirra notuðu ekki leyfið. Rétt um 200 skip stunduðu því síld- veiðar haustið 1980. Auk þess fengu 126 smábátar leyfi til sildveiða með lagnet. Samtals varð síldar- aflinn haustið 1980 um 54 þúsund tonn. Langmest- ur hluti þessa afla veiddist á Austfjörðum. Til samanburðar er sýndur síldarafli Norðmanna 1879 til 1886 (tafla 1) eins og Kari Shetelig Hovland gefur hann í bók sinni „Norske seilskuter pá Is- landsfiske“. Þar sést að mestur varð afli Norð- manna árið 1881, en þá voru saltaðar 167.600 tunnur. í þeirri tölu er innifalinn verulegur afli, sem fékkst í Eyjafirði það ár. Haustið 1980 voru hins vegar saltaðar 269.328 tunnur. Auk þess fór til frystingar um 12.000 tonn (um 120.000 upp- mældar tunnur) og siglt var með um 2500 tonn til Danmerkur. Af þessu virðist augljóst að afli ,,fjarðasíldar“ hafi nú orðið meiri en nokkru sinni fyrr. Það vekur nokkra athygli að á þessum tímum olíukreppu og mikils tilkostnaðar við útgerð var einungis um þriðji hluti síldarinnar saltaður á Austfjörðum (Vopnafjörður—Djúpavogur) þar eð á þessu svæði voru saltaðar 96.426 tunnur, þar af aðeins 4295 tunnur á Norðfirði. Þrátt fyrir mikinn kostnað var meginhluti síldaraflans fluttur til Suð- vesturlands. Þegar hringnótaveiðarnar stóðu sem hæst i nóv- ember bar nokkuð á því að veiðar væru einkum stundaðar í einum firði hverju sinni. Af þessu ÆGIR —441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.