Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 59

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 59
hvor vírinn er lengri. Einnig er í stjórnpúlti aðvörunarljós allra helztu hluta vindubúnaðarins. ^innumáti: Þegar trollinu er kastað er fyrst stillt 'nn hvað löngum togvír á að kasta á aðalvindunni, síðan er trollinu kastað handvirkt nokkra faðma, Ijóstölumælar sem sýna togvíralengd núll stilltir og sett á sjálfvirka köstun. Þegar umbeðinni togvíra- 'engd er náð stöðva vindurnar, bremsa fer á troml- Ur °g tengsli milli rafmótora og vindna rofnar. Nú er köstun lokið, þá er stillt á sjálfvirkt tog sem elur í sér að ef mismunur togátaks togvíra fer yfir 'nnstillt mark í % af heildarátaki, og varir lengur en 'nnstillt tímamörk, kemur fylgivindan inn og leið rettir átaksmuninn með hífingu eða slökun á tog- Vlrnum. Fari víralengdarmunurinn fram úr áður 'nnstilltum mörkum kemur fyrst aðvörunarflaut, sé því ekki sinnt fer skrúfa skipsins sjálfvirkt i hlut- ausa stöðu. Sama gerist ef trollið festist og báðir togvírarnir renna út lengra en áður innstillt mörk ^e§ja til um. Þegar híft er, er stillt á sjálfvirka híf- ln8n, rafmótorarnir tengjast vindum, bremsu- . °ndin fara af, og þegar fylgivindan hefur tryggt að nlangt sé úti af báðum togvírum hefst hífingin, °8 begar víralengdarmælarnir sýna núll, stöðva v,ndurnar og þá eru toghlerarnir rétt aftan við Snlgana, eða i sömu stöðu og þeir voru þegar sjálf- Vlrk köstun hófst. Nú er stillt á handstjórnun og ^’ndum stjórnað handvirkt meðan trollið er tekið. St^r n búnaðwin n frá BBC fór í Ottó N Þor- thi SS°n Sem a^lentur var Þn- 6. júní s.l. (lýsing í 7. 1 • Ægis ’8l). Stjórnbúnaður nr. 2 frá sama fram- 24 an<^a f°r 1 Guðbjörgu ÍS-46 sem afhent var þn. • júní s.l. (lýsing í 8. tbl. Ægis ’81). Fyrsti stjórn- ^nnaðurinn frá Bakker fór í Kolbeinsey ÞFI-40 '8?1 a^ent var mar s-l- (lýsing í 6. tbl. Ægis ^ ) °g er því fyrsti stjórnbúnaðurinn við rafknún- lj Vltldur sem tekinn er í notkun samkvæmt fyrir- Spandi upplýsingum. kn' ^essurn þremur skipum eru togvindurnar st Unar jnfnstraumsmótorum sem fá afl sitt frá rið- in;aunisrafkerfi viðkomandi skips. Riðstraumur- þU fer ' gegnum thyristorbúnað til afriðunar. Vj gar tr°llinu er kastað eru vindumótorarnir látnir brena C'ns og rafalar (Ward Leonard kerfi), þ.e. Urri 3 kremsuálaginu 1 jafnstraum sem fer í gegn- raj-, ^^'storbúnað til riðunar og er fasaður við °rk 6r” skiPsms- Ef bremsuálagið er meira en raf- n°tkunin um borð meðan á köstun stendur fer sú raforka sem umfram er til þess að knýja ás- tengdu rafalana, sem vinna þá eins og rafmótorar og leitast við að snúa skrúfuás skipsins. Þessi af- riðunar og riðunarbúnaður er nýtilkominn og er ekki í öðrum íslenskum skipum, en er ekkert tengdur stjórnbúnaðinum (autotraal), sem er aðal- efni þessarar greinar. Umboðsaðili Brusselle á íslandi er Atlas h/f, Reykjavík. Kolbeinsey ÞH-40, leiðrétting: í lýsingu á Kolbeinsey ÞH-40, í inngangskafla á síðu 349, 6. tbl. Ægis (skáletur), kom fram að stjórnbúnaður fyrir rafknúnar togvindur væri frá Bakker í V-Þýskalandi. Þar á að standa: Bakker í Hollandi sbr. umfjöllun um þennan búnað í þætt- inum ,,Á tækjamarkaðnum“ í þessu tölublaði. Verð á hörðudiski Framhald af bls. 472. c) 181 til 200 stk. í kg. hvert kg............... — 5.86 d) 201 til 220 stk. í kg. hvert kg............... — 5.14 e) 221 til 240 stk. í kg. hvert kg............... — 4.49 f) 241 til 260 stk. í kg. hvert kg............... — 4.07 g) 261 til 340 stk. í kg. hvert kg............... — 3.69 h) 341 stk. og fleiri í kg. hvert kg.......... — 2.29 Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sam- eiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 16. júní 1981. Verðlagsráðs sjávarútvegsins. ÆGIR — 467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.