Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1981, Side 53

Ægir - 01.08.1981, Side 53
Stern Trawler, Ice C, MV. Skipið er skuttogari meö tveimur þilförum stafna á milli, með peru- stefni, og skutrennu upp á efra þilfar, lokaðan hvalbak á fremri hluta efra þilfars og tveggja hæða yfirbyggingu, íbúðarhæð og brú, aftantil á hval- baksþilfari. Mesta lengd ........................ 55.40 m Lengd milli lóðlína............. 49.50 m Breidd ............................. 10.20 m L>ýpt að efra þilfari ............... 6.75 m býpt að neðra þilfari............ 4.45 m Eiginþyngd ........................... 898 t Særými (djúprista 4.40 m) ........... 1328 t Burðargeta (djúprista 4.40 m) ........ 430 t Lestarrými ........................ 600 m3 Lifrargeymir...................... 8 m3 Brennsluolíugeymar(svartolía) .... 103 m3 Brennsluolíugeymar (dieselolía) .... 33 m3 baggeymar .............................. 8 m3 Sjókjölfestugeymir (stafnhylki) .... 30 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 74 m3 Ganghraði (reynslusigl. -afl 3200 hö) 15.0 hn Rúmlestatala ......................... 484 brl. Skipaskrárnúmer.................. 1579 bndir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum |atnsþéttum þverskipsþilum i eftirtalin rúm, talið raman frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma yrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyrir erskvatn (framantil) og brennsluolíu (aftantil); velarúm með vélgæsluklefa fremst b.b.-megin, austurgeymi og brennsluolíugeymum í síðum-, og a tast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt þurr- Seymi. Fremst í hágeymum eru keðjukassar og as- 'kklefi aftast. Botngeymum undir lest er skipt í JQra (tvískipta) geyma og er mögulegt að nota þrjá .tustu (samtals rými 112 m3) jafnframt sem sjó- kJölfestugeyma. j. ^retnst á neðra þilfari er stafnhylki (sjókjöl- esta), og þar fyrir aftan eru ibúðir, en aftast í ^eirr>, fyrir miðju, er ísgeymsla. Fyrir aftan íbúðir r tvískipt vinnuþilfar með fiskmóttöku aftast og j-last fyrir miðju er stýrisvélarrúm. S.b.-megin við skmóttöku og stýrisvélarrúm er verkstæði og vél- ^rreisn, en b.b.-megin er lifrargeymir aftast og þar man við er vélarreisn og rými fyrir afgasketil, v<Jkvaþrýstikerfi o.fl. Fyrirkomulag á togþilfari. Ljósm.: Skipatækni h/f Bárður. Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er aðstaða til viðgerða á veiðarfærum og veiðarfærageymslur, en þar fyrir aftan eru þilfarshús í síðum; s.b.-meg- in ísvélaklefi og klefi fyrir rafbúnað hjálpar- vindna, en b.b.-megin eru ibúðir og þar aftan við stigagangur úr hvalbak niður á vinnuþilfar. Milli síðuhúsa er gangur fyrir bobbingarennur, lokaður að aftan af þili með hurð og með opum fyrir bobb- ingarennur. Togþilfar skipsins er aftan við þilið og tengist áðurnefndum gangi. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu, og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem ná fram að stafni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og til- búnar til veiða. Aftarlega á togþilfari, til hliðar við vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshús), og er stigagangur í s.b.-húsi niður á neðra þilfar. Nokkru framar á togþilfari eru þilfarshús í siðum, sem eru fyrir togvindumótora. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er bipodmastur, sem gengur niður í skorsteinshús- in. Hvalbaksþilfar er heilt frá stafni aftur að skips- miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur með- fram báðum síðum aftur undir skorsteinshús. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, nokkru framan við skipsmiðju, er yfirbygging á tveimur hæðum, þ.e. íbúðarhæð og stýrishús (brú). Á brúarþaki er ratsjármastur m.m., en á afturhlið brúarþaks eru hifingablakkir. B.b.-megin út úr bipodmastri er stjórnklefi fyrir vindur. Vélabúnaður: Aðalvél er frá MAK, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist ÆGIR — 461

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.